bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
750 bíllinn kominn á 20" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2670 |
Page 1 of 1 |
Author: | Vargur [ Tue 16. Sep 2003 11:49 ] |
Post subject: | 750 bíllinn kominn á 20" |
Jæja, þá er biðin á enda, 20" fóru undir í gær og ekkert nema hamingja. Bíllinn er allt annar í aksti, miklu stífari og skemmtilegri, hann leitar sáralítið en maður finnur fyrir öllu sem er á veginum. Það kemur mér á óvart hvað hann er skemmtilegur, ég var svolítið hræddur um að hann yrði ókeyrandi á þessu en það er sko langt frá því enda er hann á alvöru dekkjum. Ég reyni að setja inn myndir fljótlega. |
Author: | GHR [ Tue 16. Sep 2003 13:10 ] |
Post subject: | |
Töff, hlakka til að sjá myndir af monsterinu ![]() En váá 20"?? Ég væri smeykur á flottum 16-17", göturnar eru svo lélegar hérna. Alltaf eitthverjir krakkaskrattar að kasta risastórum steinum út á götur og maður keyrir yfir þetta ![]() As we speake þá var ég að enda við að keyra á stein á götunni áðan og braut hlífina sem er undir mótorinum!! Ef ég hefði keyrt yfir þetta á 20" þá væri ég lagstur í þunglyndi ![]() |
Author: | Jss [ Tue 16. Sep 2003 13:22 ] |
Post subject: | |
Gaman að heyra að 20" séu komnar undir, hlakka til að sjá bílinn. |
Author: | Moni [ Tue 16. Sep 2003 14:08 ] |
Post subject: | |
cool, hlakka til að sjá myndir af ride-inu... |
Author: | arnib [ Tue 16. Sep 2003 16:26 ] |
Post subject: | |
Guð minn góður, það er stórt! ![]() En er bíllinn ekki algjör jeppi? Maður þarf að lækka ef maður ætlar að fá sér svona stórar felgur ![]() |
Author: | Jss [ Tue 16. Sep 2003 17:28 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Guð minn góður, það er stórt!
![]() En er bíllinn ekki algjör jeppi? Maður þarf að lækka ef maður ætlar að fá sér svona stórar felgur ![]() Setur bara dekk með lægri prófíl í staðinn ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 16. Sep 2003 19:31 ] |
Post subject: | |
þetta er töff sá bíllinn í dag og sá reyndar annan svona á sunnudag sem var með 2 púst stútum þ.e. einn hvoru meginn nokkuð flottur. þessir bílar eiga að vera á 20" eða (dubs) eins og niggararnir segja ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 16. Sep 2003 21:41 ] |
Post subject: | |
Til klukku með þetta, þótt furðulegt sé þá hömdla þeir 20" |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |