bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað er þinn bambi að eyða miklu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2669
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Tue 16. Sep 2003 00:25 ]
Post subject:  Hvað er þinn bambi að eyða miklu?

Vinsamlegast skrifið týpu og hvort þið séuð búnir að tjúna bílinn eitthvað.

Author:  BMW3 [ Tue 16. Sep 2003 00:49 ]
Post subject: 

minn er 320 150 hö ekkert tjúnaður hann er að eyða sirka 11 til 12 litrum á hundraði

Author:  Dr. E31 [ Tue 16. Sep 2003 01:26 ]
Post subject: 

850i, 20ltr/100km innanbæjar, 9ltr/100km utanbæjar. Ég setti tölvukubba á hann í vor, fór að eiða 1-2 ltr meira eftir það en alveg þess virði. :twisted:

Author:  iar [ Tue 16. Sep 2003 02:09 ]
Post subject: 

Ég á nú reyndar engann bamba... ;-)

... en bimminn minn (óbreyttur 2001 318i 1.9L) er að eyða tæpum 10 innanbæjar og fer niður í tæpa 7 utanbæjar.

Author:  flint [ Tue 16. Sep 2003 02:48 ]
Post subject:  Re: Hvað er þinn bambi að eyða miklu?

Minn er að eyða sirka 10-12 lítrum. Það er e34 520

Author:  bebecar [ Tue 16. Sep 2003 08:39 ]
Post subject: 

1981 módel af 323i - er að eyða 12-14.

Author:  Jss [ Tue 16. Sep 2003 09:20 ]
Post subject: 

Það er ekki komið á hreint ennþá, bensínfóturinn ennþá níðþungur en þannig eyðir hann ca. 14,5 L/100 km. Keyrslan er þannig að ég kem mér eins fljótt og ég get á umferðarhraða. :D

Þarna er ég að tala um innanbæjarakstur.

Bíllinn er 328iA '95 sem búið er að skipta um aftasta kút og búið að skipta loftsíuelementi út.

Author:  hlynurst [ Tue 16. Sep 2003 09:21 ]
Post subject: 

1996 módel af 328i.
Innanbæjar: 11-14l
Utanbæjar: 8-9L

Author:  Vargur [ Tue 16. Sep 2003 09:45 ]
Post subject: 

Minn 750 5.4 l fer ekki yfir 17 þrátt fyrir nokkuð grimman akstur.
730 (8cyl) er með um 14, en ég hef trú á að hann gæti farið neðar.

Author:  Jss [ Tue 16. Sep 2003 11:44 ]
Post subject: 

Bjóst nú við að 750 bíllinn eyddi meiru, þetta er nú ekkert sérlega léttur bíll en aflið er effortless, vélin þarf ekkert að hafa fyrir þessu

Author:  ta [ Tue 16. Sep 2003 12:04 ]
Post subject: 

ég er í um 12.
fór í 10 í sumar með sveitaferð.

528i 5 gíra 96

Author:  gstuning [ Tue 16. Sep 2003 12:59 ]
Post subject: 

E30 S50B30

295hö
1350kg, "17 felgur

eyðir 9,2-10,5 á langkeyrslunni,
13-15 innanbæjar

Author:  bjahja [ Tue 16. Sep 2003 15:47 ]
Post subject: 

BMW 323i (ath samt 2.5 lítra) E36 og er að eyða svona 10-15 fer mjög eftir akstri

Author:  oskard [ Tue 16. Sep 2003 15:52 ]
Post subject: 

minn eyðir ekki neinu :D

Author:  iar [ Tue 16. Sep 2003 15:54 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
E30 S50B30

295hö
1350kg, "17 felgur

eyðir 9,2-10,5 á langkeyrslunni,
13-15 innanbæjar


Djö gott hlutfall hjá þér eyðsla vs fun factor!! Þetta er engin eyðsla!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/