bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Á hvaða bíla stefnið þið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2667
Page 1 of 6

Author:  Jss [ Mon 15. Sep 2003 17:33 ]
Post subject:  Á hvaða bíla stefnið þið

Fór að spá hvað maður fengi sér þegar maður skiptir um bíl (löngu tímabært :wink: ) þannig að mér fannst tilvalið að sjá hvort aðrir stefna á það sama eða svipað.

Sjálfur stefni ég á E39 M5 á komandi árum 8) . Spurning hversu langt er í það samt.

Author:  morgvin [ Mon 15. Sep 2003 17:37 ]
Post subject: 

stefnan mín er sett á McLaren F1 LM :roll: en það þarf eitthvað stórt til að það gangi upp þangað til er stefnan sett á E60 M5 (3-5 ár).

Author:  GK [ Mon 15. Sep 2003 17:54 ]
Post subject: 

Stefna mín er núna á e-30 bíl einhvern 8)

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 17:58 ]
Post subject: 

Ég stefni bara á BMW ... ekki þessa hondu druslu... og ég ætla ekkert að segja neinum hvernig BMW ég kaupi mér næst... mæti bara surprised á samkundu e-h í framtíðinni á mínum nýja fína bmw :P

Author:  oskard [ Mon 15. Sep 2003 18:03 ]
Post subject: 

e30 m50b25 og 1 BAR 8)

Author:  morgvin [ Mon 15. Sep 2003 18:08 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Ég stefni bara á BMW ... ekki þessa hondu druslu... og ég ætla ekkert að segja neinum hvernig BMW ég kaupi mér næst... mæti bara surprised á samkundu e-h í framtíðinni á mínum nýja fína bmw :P


C1 eða reiðhjóli !!!! ekki stela hugmyndinni minni =ÞÞÞÞ

Author:  hlynurst [ Mon 15. Sep 2003 18:12 ]
Post subject: 

Stefni að sjálfsögðu á E36 M3 Evo.... með blæju. 8)

Author:  íbbi_ [ Mon 15. Sep 2003 19:47 ]
Post subject: 

úff, þeir eru nú þónokkrir sem ég stefni af,

nr1&2 eru Subaro impreza gt, og impreza wrx,
nr2 Pontiac Firebird Trans Am Ram Air ws6 (langt nafn?)
nr3 hmm.. ætli að mar verði ekki að smella einum bimma með, e38 740

Author:  Svezel [ Mon 15. Sep 2003 20:08 ]
Post subject: 

E39 540/6 með blásara

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 21:09 ]
Post subject: 

haha ibbí prezukall :)

Author:  Kristjan [ Mon 15. Sep 2003 21:23 ]
Post subject: 

E34 M5 3.8 eftir 4 mánuði

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 21:31 ]
Post subject: 

BMW XXXXXXXXXXXX eftir 9-99999 mánuði :)

Author:  bebecar [ Mon 15. Sep 2003 21:37 ]
Post subject: 

Alpina E30/34 eða Porsche 944 í náinni framtíð.

Innan 9 ára - Porsche 911 (1989 módel) og/eða Ferrari 400i/Lamborghini Espada S1.

Author:  Schulii [ Mon 15. Sep 2003 22:19 ]
Post subject: 

E-34 M5.. einfalt

Author:  GHR [ Mon 15. Sep 2003 22:48 ]
Post subject: 

E38 sjöu!!!
Annars hefur maður engann veginn efni á öðrum bíl á meðan maður er ennþá í skóla :(

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/