| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Nafn á felgu? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26660 | Page 1 of 2 | 
| Author: | arnorp [ Tue 08. Jan 2008 17:26 ] | 
| Post subject: | Nafn á felgu? | 
| Getiði sagt mér hvort þessar felgur séu fáanlega hér á landi strax í vikunni án þess að þurfa að sérpanta eða þess háttar ? Kannski hjá tækniþjónustunni? Getur einhver þá sagt mér hvað þessar felgur kallast   | |
| Author: | pallorri [ Tue 08. Jan 2008 18:40 ] | 
| Post subject: | |
| Rondell 58 ábyggilega til TB. | |
| Author: | Arnarf [ Tue 08. Jan 2008 18:51 ] | 
| Post subject: | |
| pallorri wrote: Rondell 58 ábyggilega til TB. Slæmt að nota 1337-ta innlegginu í þetta   En þetta eru allavega ekki Rondell 58 Veit samt ekki hvaða felgur þetta eru | |
| Author: | arnorp [ Tue 08. Jan 2008 18:57 ] | 
| Post subject: | |
| nei er það ? Þessar felgur eru alls ekki djúpar kannski slök mynd af þeim reyna að redda betri mynd af þeim á eftir | |
| Author: | saemi [ Tue 08. Jan 2008 19:05 ] | 
| Post subject: | |
| ehemm. rondell.... Þetta eru felgur af þristinum, Mv spoke minnir mig að þær séu kallaðar. Ég fer í að finna þetta... | |
| Author: | saemi [ Tue 08. Jan 2008 19:08 ] | 
| Post subject: | |
| Svo virkar mjög vel að nota "search" hér á spjallinu. Þá er maður ekki alltaf að finna hjólið upp á nýtt. Í felgudálknum hér að neðan er efsti þráður yfirlit yfir allar original BMW felgur. Þar finnu þú þessa sem styling 72, M V-speiche. | |
| Author: | fart [ Tue 08. Jan 2008 19:09 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta eru felgur sem voru algengar á E46 Mtech bílum | |
| Author: | maxel [ Tue 08. Jan 2008 19:33 ] | 
| Post subject: | |
|   BMW Style 164 felgur... Komu gjarnan á BMW M3 E46... | |
| Author: | jon mar [ Tue 08. Jan 2008 19:34 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote:  BMW Style 164 felgur... Komu gjarnan á BMW M3 E46... pússaðu stækkunarglerið þitt   | |
| Author: | maxel [ Tue 08. Jan 2008 19:35 ] | 
| Post subject: | |
| Langaði bara að koma með mynd af felgunni... | |
| Author: | IceDev [ Tue 08. Jan 2008 19:36 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote:  BMW Style 164 felgur... Komu gjarnan á BMW M3 E46... Vitlaust style 72 Fæst meðal annars hérna http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-18-W ... enameZWD1V | |
| Author: | jon mar [ Tue 08. Jan 2008 19:37 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: Langaði bara að koma með mynd af felgunni...   Styling 72 M V-Speiche Eins og Sæmi segir bara   Ræður svosem hvort þú kaupir þessa tilgátu   | |
| Author: | Djofullinn [ Tue 08. Jan 2008 19:37 ] | 
| Post subject: | |
| maxel wrote: Langaði bara að koma með mynd af felgunni... Laaaaaaaaangt frá því að vera rétt felga   | |
| Author: | arnorp [ Tue 08. Jan 2008 19:41 ] | 
| Post subject: | |
| Hér kemur nú vænlegri mynd af felgunum       | |
| Author: | arnorp [ Tue 08. Jan 2008 19:44 ] | 
| Post subject: | |
| Styling 72 M V-Speiche einsog jon mar segir Þakka innilega fyrir þetta strákar   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |