bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einkanúmers pælingar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2663
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Mon 15. Sep 2003 00:45 ]
Post subject:  Einkanúmers pælingar

Jæja þar sem ég er farinn að huga að því að kaupa mér nýjan bíl þá datt mér í hug að smella hér inn nokkrum hugmyndum af einkanúmerum.

Eitt eða fleiri af þessum númerum ætti að gera það alveg ljóst hvaða bílframleiðanda ég er að hugleiða.

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 01:09 ]
Post subject: 

hmmm einkanúmer eru ekki að gera það fyrir mig
en það væri þá EXO << :)

Author:  bjahja [ Mon 15. Sep 2003 02:43 ]
Post subject: 

ertu að fara að fá þér Bimma

*edit* :wink:

Author:  Kristjan [ Mon 15. Sep 2003 09:58 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
ertu að fara að fá þér Bimma

*edit* :wink:


skarplega athugað :lol:

Author:  bjahja [ Mon 15. Sep 2003 11:28 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
bjahja wrote:
ertu að fara að fá þér Bimma

*edit* :wink:


skarplega athugað :lol:

Hvernig bimma þá?

Author:  hlynurst [ Mon 15. Sep 2003 12:25 ]
Post subject: 

Einkanúmer er eitthvað sem ég vil ekki persónulega... frekar að eyða þessum pening í eitthvað skemmtilegt fyrir nýja bimman. :P

Hvernig bíll er þetta annars?

Author:  Kristjan [ Mon 15. Sep 2003 13:38 ]
Post subject: 

Það verður bara að koma í ljós, hann fellur allaveganna í 45% skattflokkinn...

Og stendur alveg undir nokkrum af þessum númerum

Author:  hlynurst [ Mon 15. Sep 2003 15:53 ]
Post subject: 

M3???? :shock:

Author:  Gunni [ Mon 15. Sep 2003 16:00 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
M3???? :shock:

nákvæmlega það sem ég var að spá :|

Author:  bjahja [ Mon 15. Sep 2003 16:19 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
hlynurst wrote:
M3???? :shock:

nákvæmlega það sem ég var að spá :|

Why the sad face, villtu vera fyrstur :wink:

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 16:24 ]
Post subject: 

ammz hann er að reyna troða einhverjum ALPINA druslum á mig og vil vera sá fyrsti á E36 M3 í klúbbnum :)

Author:  hlynurst [ Mon 15. Sep 2003 17:08 ]
Post subject: 

hehe... Alpina eru fínir bílar. En ef þetta fer sem horfir þá verða flestir komnir á E36 M3. :lol:

Author:  Haffi [ Mon 15. Sep 2003 17:25 ]
Post subject: 

Þá er bara um að gera að redda sér Alpnia B8 4.6 og taka ykkur :)

Author:  morgvin [ Mon 15. Sep 2003 17:35 ]
Post subject: 

Var ekki búið að setja lögbann á einkanúmer(eða var það draumur)...?

En flottasta einka númerið er alveg auð plata.

en afhverju E36 M3 þegar maður getur fengið E46 M3csl ???

Author:  bebecar [ Mon 15. Sep 2003 17:46 ]
Post subject: 

Af því að E46 CSL er MIKLU dýrari!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/