bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 18:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvernig eru reglurnar varðandi tolla og gjöld þegar maður flytur með sér bíl til landsins eftir að hafa búið úti í einhvern tíma? Og er aðrar reglur um norðurlöndin eða önnur lönd?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 15:21 
nibb, þú borgar allveg sömu gjöld og ef þú átt heima á íslandi :)

þetta með að eiga bíl úti í ár og þá séu engin gjöld er víst bara myth :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 15:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Þú getur flutt bíl inn sem búslóð og það eru aðeins lægri tollar en fer eitthvað eftir því hvað þú hefur búið lengi úti

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 15:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Mér er sagt að þetta sé þannig að ef þú hefur átt bíl útui í ár þá hefurðu heilt ár til að borga göldin af bílnum. sel það ekki dýrara en keypti það

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 17:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
mér skilst að vsk. sé felldur niður. en eins og þi' hinir þá sel ég það ekki dýrara en ég keypti það.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 17:57 
morgvin wrote:
mér skilst að vsk. sé felldur niður. en eins og þi' hinir þá sel ég það ekki dýrara en ég keypti það.


það er ekki svoleiðis, þú borgar vsk og allan pakkan :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Bjóst svosem við því. Það er littla sanngirni að finna í þessu lífi, allavega hvað bíla varðar :cry:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 11:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég hélt einmitt að þetta væri svona, töluverð lækkun a.m.k, en kannski ekki alveg skatt/tollfrálst.

En, bíllinn minn kom til landsins 2001, þá búinn að vera í eigu sama mannsins í 6 ár (minnir mig), og hann var að flytja hann inn
sjálfur fyrir sjálfan sig.

Hann sagði mér að hann hefði þurft að borga allt þetta dót fyrir þennan bíl,
það væri ekkert til í þessu að það væri frítt..


En ég sel það svosem heldur ekki dýrar en ég keypti það.. :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
http://www.tollur.is/tollur/baekling/buslodir.htm

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þar höfum við (sem nenntum að lesa) það!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 16:35 
og þessvegna getum við sem nentum að lesa þetta sagt hinum frá :)


"Eftirtalið er ekki tollfrjálst við búferlaflutning:

búnaður, vélar eða tæki til nota við atvinnurekstur;

vélknúin ökutæki, t.d. bifreiðar, bifhjól, vélsleðar, vélbátar og flugvélar, svo og farartæki eins og seglbátar, svifflugur, svifdrekar o.þ.h.

Þeir sem flytja til landsins eftir búsetu erlendis og hafa með sér ökutæki skráð þar geta fengið leyfi tollstjóra til tímabundinnar undanþágu frá greiðslu aðflutningsgjalda; að jafnaði er þá um að ræða akstursleyfi til eins mánaðar. Þá getur þessum aðilum verið heimilt að greiða aðflutningsgjöldin með skuldabréfi sem greiðist með afborgunum. Nánari upplýsingar um þau tollfríðindi er að finna í Tímabundinn tollfrjáls innflutningur ökutækja."


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group