bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að spotta bimma... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2662 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Sun 14. Sep 2003 22:49 ] |
Post subject: | Að spotta bimma... |
Gæti nokkuð verið að Geir Haarde sé keyrður um á bimma? Frúin var að sörfa sjónvarpið og stoppaði andartak á Skjá einum þar sem verið var að spjalla við Geir aftur í bíl og ég sagði við hana, þetta er bimmi. Hún hefur nú oft verið hneyksluð á ruglinu en aldrei eins og nú! ![]() Mér fannst þetta alveg dead giveaway með Hofmeister í bakgrunni, lesljósið á bak við Geir og ramman um hliðarrúðuna. ![]() Henni fannst ég bara skrítinn... en ykkur? ![]() |
Author: | Kull [ Sun 14. Sep 2003 22:58 ] |
Post subject: | |
Já, þú ert náttúrlega stórskrýtinn ![]() En Geir getur vel verið á bimma fyrir því ![]() |
Author: | Moni [ Sun 14. Sep 2003 22:59 ] |
Post subject: | |
Ekki skrítinn, bara sannur bílagúru, alltaf að spá í bílum í öllu... ![]() Vinir mínir héldu nú einu sinni að ég væri bara kynvilltur, það stoppuðu við hliðina á okkur 3 gellur á bimma, og það eina sem ég ropaði uppúr mér var: "Hey, þetta er 323Ci" ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 14. Sep 2003 23:09 ] |
Post subject: | |
ég man ekki hvað ég ætlaði að skrifa hérna en það hlítur að hafa verið rosalega merkilegt... Jú... já lol þú ert fínn gaur ég hefði hoppað yfir til stelpnanna! |
Author: | bjahja [ Mon 15. Sep 2003 02:39 ] |
Post subject: | |
Ég er líka svona, tek alltaf fyrst eftir bílnum ![]() |
Author: | iar [ Mon 15. Sep 2003 11:30 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir stuðninginn. Það er auðvitað vitað mál að þetta er bilun en gott að heyra að maður er ekki sá eini. ![]() Heyrði annars góða sögu í gær af strákum sem voru í Þórsmörk og jeppi með fullt af stelpum í kemur að hliðinni á bílnum þeirra og einn strákurinn segir: "Hey strákar sjáiði! Fullur bíll af jeppum!". |
Author: | BMWmania [ Mon 15. Sep 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Geir Haarde er á svörtum E39, voða fínum, gefum honum gott klapp.......... ![]() |
Author: | Jss [ Mon 15. Sep 2003 13:55 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta bara eðlilegt, veit þó ekki með 323 bílinn með stelpunum hvort það teljist eðlilegt |
Author: | morgvin [ Mon 15. Sep 2003 17:42 ] |
Post subject: | |
Upp að vissu marki er þetta eðlilegt(þar sem BMW eru flottustu bílarnir) en ef maður myndi sjá fullan Honda civic af eitthverjum skvísum og ropa uppúr sér er þetta V-tec þá er maður geldingur.... =))) |
Author: | Haffi [ Mon 15. Sep 2003 17:48 ] |
Post subject: | |
hahaha lOL ![]() Well ég geri samt ekki mikið af því að stara inní aðra bíla ![]() Tek oftast bara eftir bílnum en ef að það er alveg hreint sullandi flott ung dama í bílnum þá elti ég hann og finn út hvar hún á heima og stalka hana í svona mánuð .. just the usual ...... |
Author: | morgvin [ Mon 15. Sep 2003 17:50 ] |
Post subject: | |
ég er ekki sá eini !!!!!!!!!!!!!!!!!!!! =)))))))))))))))))))))))))))))))) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |