| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| N64 V8 TT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26553 |
Page 1 of 4 |
| Author: | Eggert [ Thu 03. Jan 2008 01:59 ] |
| Post subject: | N64 V8 TT |
|
|
| Author: | fart [ Thu 03. Jan 2008 08:21 ] |
| Post subject: | |
Vá hvað þetta lookar! Hvað með hita frá turbos? Annars lookar þetta hrikalega compact. Las það einhverstaðar að þetta sé nýji 7XX, 5XX, X6 og X5 mótorinn. 400ps/450lbft |
|
| Author: | elli [ Thu 03. Jan 2008 09:46 ] |
| Post subject: | |
nýji desktoppurinn minn |
|
| Author: | ValliFudd [ Thu 03. Jan 2008 10:17 ] |
| Post subject: | |
þegar ég sá fyrstu myndina hugsaði ég strax "Transformers" og fór að leita að höndum og fótum Töff að sjá þetta svona.. |
|
| Author: | bimmer [ Thu 03. Jan 2008 10:19 ] |
| Post subject: | |
Mynd nr. 2 er algjört listaverk!!!! |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 03. Jan 2008 11:05 ] |
| Post subject: | |
þegar ég var að skoða fyrstu myndinna sagði ég upphátt WTF er búið að svissa intak og exhaust á heddunum mega svalur mótor og djöfull er ég ánægður að þeir eru farnir að henda turbo á vélarnar hjá sér |
|
| Author: | IceDev [ Thu 03. Jan 2008 13:56 ] |
| Post subject: | |
Andskotans sóðaklám er verið að peista hérna |
|
| Author: | IngóJP [ Thu 03. Jan 2008 13:59 ] |
| Post subject: | |
ég þarf að fara heim til Tóta og skoða þetta þar |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 03. Jan 2008 14:07 ] |
| Post subject: | |
Shii, þetta er bara pure sex
Hvernig er það, er þetta oft gert svona með V mótora að hafa bínurnar þarna og hafa headerana öfugu megin á mótornum í rauninni? |
|
| Author: | fart [ Thu 03. Jan 2008 14:09 ] |
| Post subject: | |
Ferrari hefur reyndar gert þetta.. og það fyrir tæpum 30árum.
|
|
| Author: | bjornvil [ Thu 03. Jan 2008 14:20 ] |
| Post subject: | |
Okei, það er allavega ferlega skrítið að sjá þetta svona, með inntökin þar sem headerarnir eru venjulega, ég var ekki alveg að skilja hvað væri hvað til að byrja með |
|
| Author: | fart [ Thu 03. Jan 2008 14:26 ] |
| Post subject: | |
hvað með hitann af 2x turbos og manifoldum.. Verður þetta ekki svona
Þetta er allt compactað á svo lítinn flöt. |
|
| Author: | Hannsi [ Thu 03. Jan 2008 14:52 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: hvað með hitann af 2x turbos og manifoldum..
Verður þetta ekki svona ![]() Þetta er allt compactað á svo lítinn flöt. tala nú ekki um líka ef það verður plast hlíf yfir þessu. Hvað er annars þessi ferrari motor margar gráðu V? 120?° |
|
| Author: | bjornvil [ Thu 03. Jan 2008 15:00 ] |
| Post subject: | |
Er enginn með official BMW Press Release fyrir þennan mótor, eða specs allavega? |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 03. Jan 2008 17:08 ] |
| Post subject: | |
benz eru fyrir dálittlu byrjaðir að hafa túrbínurnar sona |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|