bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
formulan hver verður meistari https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2639 |
Page 1 of 1 |
Author: | ta [ Sat 13. Sep 2003 01:01 ] |
Post subject: | formulan hver verður meistari |
hvað haldiði? |
Author: | Haffi [ Sat 13. Sep 2003 01:05 ] |
Post subject: | |
montoya !!!!!! |
Author: | bjahja [ Sat 13. Sep 2003 04:31 ] |
Post subject: | |
Schumi kallinn |
Author: | Gunni [ Sun 14. Sep 2003 16:44 ] |
Post subject: | |
Montoya tekur þetta á lokasprettinum! |
Author: | Haffi [ Sun 14. Sep 2003 16:52 ] |
Post subject: | |
Have I ever told you that I LIKE YOU GUNNI ! |
Author: | SE [ Sun 14. Sep 2003 17:51 ] |
Post subject: | |
Montoya springur á lokasprettinum, Schumacher vinnur enginn spurning smá info Meðalhraðinn í Ítalíukappakstrinum á Monzabrautinni í dag var sá mesti sem um getur í kappakstri í Formúlu-1. Michael Schumacher ók að jafnaði á 247,585 km hraða á klukkustund og sló þar með 32 ára gamalt met Bretans Peters Gethins, sem árið 1971 ók að jafnaði á 242,615 km hraða á BRM-bíl, einnig á Monzabrautinni. |
Author: | Logi [ Sun 14. Sep 2003 21:01 ] |
Post subject: | |
Ég hef óbilandi trú á Montoya ![]() Það er kominn tími til að BMW eigi hlut í heimsmeistaratitli í Formula 1.... |
Author: | bebecar [ Sun 14. Sep 2003 22:06 ] |
Post subject: | |
Það má líka minnast á að BRM var 16 strokka og tæknilega flóknasta vél þess tíma, þetta minnir mig allavega. PS, ég held að sjúmmi hafi þetta - og vona það! |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2003 22:18 ] |
Post subject: | |
Ég á bók um allskonar ,,Sportscar,, og þar fylgjir CD með hljóðum af næstum öllum bílunum meðal annars BRM 1.5 L V16 s/c 550-600 hö og ég FULLYRÐI :::::::::: flottasta vélarhljóð EVER.. Herbert von Karajan og tenórarnir 3 eru prumpblöðrur í samanburði. ![]() ![]() Sv.H |
Author: | SE [ Sun 14. Sep 2003 22:23 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: ..... og þar fylgjir CD með hljóðum af
næstum öllum bílunum meðal annars BRM 1.5 L V16 s/c 550-600 hö og ég FULLYRÐI :::::::::: flottasta vélarhljóð EVER.. Sv.H Þetta er nú jólagjöfin í ár fyrir suma........... ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 14. Sep 2003 22:24 ] |
Post subject: | |
Já, ég er sammála BRM vélin gefur frá sér hrikalegasta og mesta hljóðið, óviðjafnanlegt. Er þetta kannski bókin "Into The Red" um bílana hans Nick Mason í Pink Floyd? |
Author: | Alpina [ Sun 14. Sep 2003 22:25 ] |
Post subject: | |
Rétt hjá þér INGVAR Sv.H |
Author: | morgvin [ Mon 15. Sep 2003 17:49 ] |
Post subject: | |
bóka flóðið hjá ykkur ég á bara 2 bíla tímarit (tími aldrei að kaupa solleis vegna þess að þaetta er allt bara svona old news þegar maður sér þetta). |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |