bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: hitavandmál í 730ia
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 18:37 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
það var verið að bjóða mér 730ia 90 árg á alveg lygilega lygilegu verði.. gallin er sá að það er hitavandmál eins og svo kannski svo oft í bmw.. það er búið að skipta um vatnslás og vatnskassa en hann sjóðhitar sig alltaf (sem ég hef heyrt að sé alveg stranglega bannað í bmw..)

gætu ekki heddin verið í klessu? hvað haldiði að hedd á sona vél kosti eða að láta taka þau í gegn?

þetta er sjúklega flottur bíll... og verðið eins og ég sagði lygilegt!

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 21:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Veit ekki, en það getur verið ansi dýrt að gera við vélina ef mikið er að. Spurning um að renna niðrí Tækniþjónustu bifreiða og láta þá kíkja á þetta.

Hvað er verðið mikið, 250 þús kall?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ef það er búið að sjóða oft á bílnum er mjög líklegt að heddið sé eitthvað skemmt, allavega ónýt heddpakkning (85 %)
Maður er alltaf að lesa að það sé hitavandamál með þessa bíla ???

En ef verðið er rétt, þá er um að gera að skella sér á bílinn (ég t.d. fékk minn á rúml. 400 þús (peningalega séð) enda þarfnast hann smá viðgerðar og ég get alveg eytt helling í hann og ég kem alltaf út ódýrara en ef ég hefði keypt svona bíl á 1 milljón+ :D (og minn verður miklu meira uppgerður en nokkurn tímann svona bíll frá bílsölum)

Á ekkert að fylgja sögunni hvað gripurinn kostar? :?

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Thu 31. Oct 2002 22:07, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
COOL, ég er orðin Go-kartbílstjóri (finally)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég brenn í skinninu að vita hvað er lygilegt verð á svona bíl!!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 00:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
kull var ansi nálægt því 8) og það er ekki hærra en hann sagði :) bíllin er virkilega flottur á hólkvíðum 17" leðurklæddur með öllu sem þessir bílar eiga að vera með kolsvartur og filmaður nýsprautaður og skiptingin er líka ný... þessvegna datt mér í hug hvort að þetta væri ekki dæmi sem maður væri heimskur að sleppa :roll: meina þetta er ekki verðið á felgunum..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þá er bara um að gera skella sér á gripinn maður :D Eins og þú sagðir þá eru felgurnar nánast dýrari,
eftir hverju ertu að bíða - KEYPTU HANN NÚNA :D

Sjöurnar eru fallegustu og skemmtilegustu BMW-arnir (að mínu mati)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég er mjög fylgjandi því að menn séu óhræddir við að kaupa bíla sem þarf að laga svo framarlega sem menn fá þá á góðu verði! Þetta eru skemmtilegir bílar og þú bara lagar þetta - en eins og margir segja hér þá sérðu hvað þetta getur kostað. Var ekki Djofullinn að segja að heddið í hans kostaði 360 þús hjá B&L.... þannig að það er mikilvægt að ná þessu á réttum prís.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ívar, ætlar þú að selja bæði 4runnerinn og Coltinn??? Og kannski búin að selja annan þeirra?

Ég auglýsi minn núna um helgina. Vona að ég fái kaupanda og hann góðan eiganda :cry:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 05:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
tjaaa það er gaur að bíða eftir coltinum.. og 4Runnerinn... læt hann eflaust ódýrt ef einhver vill hann...

já ég ætla nú að tjekka vel á þessu... reyndar er gallin við að kaupa bilaða bíla oft sá að það virðist eins og það fari bara öll runan í einu..

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... það vill oft koma fyrir. Þegar maður er búinn að laga einn hlut þá virðist einhver annar hlutur taka við og ákveða að bila. En tilfinningin er góð þegar allt er komið í lag. Þá er fyrst gaman að lifa. :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group