| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Check control https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26276 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Bjarki [ Sat 15. Dec 2007 20:45 ] | 
| Post subject: | Check control | 
| Margir hafa spurt hvað þýðir hitt og hvað þýðir þetta þegar skilaboð koma á þýsku á skjáinn í mælaborðinu. Þetta gæti skýrt eitthvað a.m.k.   myndin er tekin á BMW safninu í München .....njótið vel verð að setja þessa inn í leiðinni:   mér líður eins og þessi hafi eitthvað verið að villast.... eða þá að hann hafi skyndilega séð ljósið! | |
| Author: | . [ Sat 15. Dec 2007 23:27 ] | 
| Post subject: | |
| hehe þessi Benz þarna á myndinni er eitt besta og áræðanlegasta ökutæki sem framleitt hefur verið einmitt í þessari útgáfu 240D.   | |
| Author: | jon mar [ Sat 15. Dec 2007 23:33 ] | 
| Post subject: | |
| hehe 525i bíllinn minn kemur alltaf með eitthvað betreibe... blablabla dót eitthvað. Last time i checked, þá var hann beinskiptur   Skil ekkert hvað check tölvan er að hrauna. | |
| Author: | srr [ Sun 16. Dec 2007 00:09 ] | 
| Post subject: | |
| jon mar wrote: hehe 525i bíllinn minn kemur alltaf með eitthvað betreibe... blablabla dót eitthvað. Last time i checked, þá var hann beinskiptur    Skil ekkert hvað check tölvan er að hrauna. Getriebe er ekki sjálfskipting, bara skipting   Manaual getriebe (schaltgetriebe) = beinskipt Automatik getribe = sjálfsskipting | |
| Author: | jon mar [ Sun 16. Dec 2007 00:15 ] | 
| Post subject: | |
| srr wrote: jon mar wrote: hehe 525i bíllinn minn kemur alltaf með eitthvað betreibe... blablabla dót eitthvað. Last time i checked, þá var hann beinskiptur    Skil ekkert hvað check tölvan er að hrauna. Getriebe er ekki sjálfskipting, bara skipting  Manaual getriebe (schaltgetriebe) = beinskipt Automatik getribe = sjálfsskipting jájá, en það er ekkert error í e34 fyrir bsk bíla  á ensku væri þetta "transprogram error" og á bara við ssk.   Er nú ekki alveg svona blautur á bakvið eyrun, þó rakur sé   Annars man ég ekkert hvað þetta var, minnti að þetta væri eitthvað sjálfskipti error. En það getur allt eins verið að hann hafi verið að segja mér að fara í owners manual  Man ekkert hvernig það er sagt á þýsku í þessum bílum. Hef bara keyrt þennann bíl frá rvk og heim og svo tók ég númerin af. | |
| Author: | Bjarkih [ Sun 16. Dec 2007 00:58 ] | 
| Post subject: | |
| Er hún ekki bara að segja þér að fletta upp leiðbeiningum um viðkomandi vandamál í handbókinnni? Fæ alltaf betrieben schlei blabla eitthvað sem ég man ekki á eftir tilkynningunni um bremsbeläge (eða álíka) | |
| Author: | jon mar [ Sun 16. Dec 2007 00:58 ] | 
| Post subject: | |
| Bjarkih wrote: Er hún ekki bara að segja þér að fletta upp leiðbeiningum um viðkomandi vandamál í handbókinnni?  Fæ alltaf betrieben schlei blabla eitthvað sem ég man ekki á eftir tilkynningunni um bremsbeläge (eða álíka) gæti verið, seinni tíma vandamál bara   | |
| Author: | Lindemann [ Sun 16. Dec 2007 03:11 ] | 
| Post subject: | |
| en afhverju skiptiru ekki yfir í ensku svo þú skiljir hvað hann er að fara???............tekur sennilega bara akkúrat nákvæmlega rúmlega7 sekúndur að gera það...   | |
| Author: | Bjarkih [ Sun 16. Dec 2007 03:29 ] | 
| Post subject: | |
| Lindemann wrote: en afhverju skiptiru ekki yfir í ensku svo þú skiljir hvað hann er að fara???............tekur sennilega bara akkúrat nákvæmlega rúmlega7 sekúndur að gera það...   Búinn að reyna, annað hvort eru leiðbeiningarnar mínar vitlausar eða ég  Allavega gekk það ekki þegar ég reyndi. | |
| Author: | Lindemann [ Sun 16. Dec 2007 04:14 ] | 
| Post subject: | |
| var það að svissa á "acc" og halda svo inni pinnanum í mælaborðinu inni í 7sek eða álíka(ekki pinninn sem núllar trip mælinn heldur hinn)     mig minnir allavega að þetta hafi verið svona, búinn að gera þetta oft á mínum. hlýtur að vera eins á öllum e34......... | |
| Author: | jon mar [ Sun 16. Dec 2007 09:15 ] | 
| Post subject: | |
| Lindemann wrote: var það að svissa á "acc" og halda svo inni pinnanum í mælaborðinu inni í 7sek eða álíka(ekki pinninn sem núllar trip mælinn heldur hinn)     mig minnir allavega að þetta hafi verið svona, búinn að gera þetta oft á mínum. hlýtur að vera eins á öllum e34......... jújú, ég nenni bara ekkert að pæla í þessu, er ekkert að nota bílinn sem stendur, og þannig verður það eitthvað framyfir áramót, og líklega fram til vorsins. | |
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 16. Dec 2007 16:09 ] | 
| Post subject: | |
| Betriebe er bara að segja þér að tjékka í handbókinni. | |
| Author: | UnnarÓ [ Sun 16. Dec 2007 17:54 ] | 
| Post subject: | |
| Axel Jóhann wrote: Betriebe er bara að segja þér að tjékka í handbókinni. Einmitt, stendur væntanlega betriebsanleit. | |
| Author: | UnnarÓ [ Sun 23. Dec 2007 04:33 ] | 
| Post subject: | |
| Bjarkih wrote: Lindemann wrote: en afhverju skiptiru ekki yfir í ensku svo þú skiljir hvað hann er að fara???............tekur sennilega bara akkúrat nákvæmlega rúmlega7 sekúndur að gera það...   Búinn að reyna, annað hvort eru leiðbeiningarnar mínar vitlausar eða ég  Allavega gekk það ekki þegar ég reyndi. Þetta gekk ekkert hjá mér fyrst þegar ég reyndi þetta, setti í „acc“ og hélt þessum pinna alveg heillengi inni en ekkert gerðist. Svo þegar ég var á rúntinum nokkrum dögum seinna, prófaði ég þetta aftur og þá alltíeinu poppar upp ENGLISH US á skjáinn. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |