bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þetta vissi ég ekki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=262
Page 1 of 1

Author:  Stefan325i [ Thu 31. Oct 2002 18:23 ]
Post subject:  Þetta vissi ég ekki

Altaf er maður að fynna eithvað nýtt.

Ég var að lesa á annari síðu að ef það er slögt á bílnun og maður setur stefnuljósið á og ýtir takkanum alveg nyður þá fer stöðuljósið þem megin sem maður ytir á (vinstra eða hægra) Þetta á að vera ef maður skilur bílin einhvestaðar eftir fyrir utan veg.

þetta virkar á e30 vissuð þið af þessu og vitið þið hvort þetta virki á fleiri tegundum :?: :?:

Author:  Djofullinn [ Thu 31. Oct 2002 18:32 ]
Post subject: 

Ég vissi þetta, þetta virkaði á E21 bílunum mínum, hef ekki prófað á restinni. Mjög sniðugt sko, ég hef bara alltaf verið hræddur um að bílarnir verði rafmagnslausir...

Author:  Siggi [ Thu 31. Oct 2002 21:44 ]
Post subject:  Re: Þetta vissi ég ekki

Stefan325i wrote:
Altaf er maður að fynna eithvað nýtt.

Ég var að lesa á annari síðu að ef það er slögt á bílnun og maður setur stefnuljósið á og ýtir takkanum alveg nyður þá fer stöðuljósið þem megin sem maður ytir á (vinstra eða hægra) Þetta á að vera ef maður skilur bílin einhvestaðar eftir fyrir utan veg.

þetta virkar á e30 vissuð þið af þessu og vitið þið hvort þetta virki á fleiri tegundum :?: :?:
þetta virkar líka á Vw

Author:  DXERON [ Thu 31. Oct 2002 23:38 ]
Post subject: 

Já þetta virkar á mínum e21, margir þýskir bílar eru með þetta sem öryggisatriði ef þú t.d. þarft að skilja eftir bílinn þinn útí kanti....

Author:  bebecar [ Fri 01. Nov 2002 09:03 ]
Post subject: 

Hey, þetta er kúl - ég tékka á þessu!

Author:  Dr. E31 [ Fri 01. Nov 2002 14:06 ]
Post subject: 

Þetta virkar hjá mér líka en tilhvers er þetta, ef maður skilur bílinn út í kannti þá lætur maður hazard ljósin á, er það ekki?

Author:  Ozeki [ Fri 01. Nov 2002 15:22 ]
Post subject: 

þetta er á Benz o.fl. þýskum bílum. Í stað þess að setja Hazard á sem blikkar 4x21w perum er hægt að kveikja á tveimur 5w perum ... sem sagt notað til þess að spara rafmagn ef maður skilur við bílinn.

Ég hef tekið eftir þessu þegar ég hef verið á ferð á hraðbraut í Þýskalandi og Danmörku.

Author:  bebecar [ Fri 01. Nov 2002 15:33 ]
Post subject: 

Ég prófaði þetta áðan og þetta virkar svona líka fínt! Stórsniðugt!

Author:  Moni [ Sat 02. Nov 2002 00:31 ]
Post subject: 

Ef að ég geri þetta á mínum E36, skil stefnuljósið eftir á þá blikkar hann öllum ljósum þegar að ég læsi bílnum með fjarstýringunni, kemur helv*** flott út þegar maður leggur bílnum enhversstaðar í myrkri og þá blikka xenon-perurnar þegar ég læsi...nokkuð gott :D

Author:  GHR [ Sat 02. Nov 2002 11:49 ]
Post subject: 

Þetta virkar líka á mínum :D Ætli þetta virki ekki bara á öllum þýskum bílum - ég man að þetta virkaði líka á benz-inum mínum (190E)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/