bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 19:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vanos...
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 19:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja snillingar, hvað er Vanos? og hver er munurinn á vélunum sem eru með Vanos?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 20:02 
Double-vanos on the ´96 M3 Model provides infinite adjustment not only of the intake but also of the outlet camshaft. The result is a truly phenomenal torque curve, enhanced emission control, and an unprecedented blend of performance and fule economy.

nennti ekki að þyða þetta :P

Margeir


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Humm ég fæ nebbla '95 vanos vél á 120.000.....

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Tékkaðu á þessari síðu...
http://www.bmwworld.com/technology/vanos.htm ...það er eithvað nánara info um þetta á henni.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Var þín vél ekki með VANOS?

Þessi síða útskýrir þetta vel Dr.E31

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Neibb ekkert vanos í minni.
Já góð grein. takk

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 23:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Vanos = breytanlegur opnunartími inntaksventla
double Vanos = breytanlegur opnunartími inntaks- og útstreymis.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 00:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 26. Oct 2002 19:51
Posts: 185
í raun þá svipað kerfi og v-tech?

gæti þá ekki verið einhver munur á tengingum? sama tölva?

_________________
"Drive it like you stole it!"
Maxima Qx v6.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 00:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Svo er náttúrulega Valvetroni í 318 og í 7seríesvélunum sem stýrir opnun hvers ventils fyrir sig.

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
V-tec er ekki sama og Vanos,

Vanos : breyttir opnunar lengdinni á ventlinum ekki timannum til að ná sem bestri mixtúru hraða inní vélinna, t.d
þegar bíllinn er á lágum snúning þá er betra að hafa þrengra op til að auka hraðan og virknina á því að mixtúran truflist sem mest til að bensínið nýtist sem best, þetta er svona dæmi til að blanda saman low end setupi og high end setupi,

V-tech = 3 knastásar á inntakinu og breyttast eftir snúningshraða vélarinnar, hæst er um það bil 292 eða eitthvað svoleiðis,
þetta er til að blanda saman 1600cc sparneytri vél við 1600cc kraftmikilli vél,

Valvetronic er "THE BOMB" lang gáfulegasta hedd uppfinninginn í bílum í dag, M deildin er búin að þróa 3 stig að 100% stillanlegum ventla tíma og opnun, fyrst vanos svo double vanos og nú valvetronic, þetta er mjög sniðugt, það var einhver gæji ráðinn til BMW 1990 til að hanna 100% stillanlega ventla og hans hópur er búinn að vera 10ár að koma upp virku valvetronic kerfi,

Eitt annað sem er alveg gífurlega sniðugt er variable compression frá SAAB, 2lítra turbo 240hö, góð eyðsla, lítið sem ekkert turbo lag, lítil mengun,

Eitt annað GDI frá Mitsubishi, algjör snilld,

Sameina allt þetta fá Toyota til að smíða blokkirnar og Honda til að smíða heddin og besta vél i heimi kæmi í ljós

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 00:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Gummi wrote:
Svo er náttúrulega Valvetroni í 318 og í 7seríesvélunum sem stýrir opnun hvers ventils fyrir sig.


Er þetta vanos í 318i eins og mínum??? meinaru það :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 01:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Moni nei valvetronic er bara á allra nýjustu 318 bílunum. Held það haf i fyrst komið 2002

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 01:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
Gunni: með því að auka lengdina á ventlinum þá lengist opnunartíminn samhliða því. Er það ekki annars það sem verið er að segja hér

Quote:
With double-VANOS, the opening period of the intake valves are extended by 12 degrees with an increase in valve lift by 0.9 mm.


Hér eru svo upplýsingar um Valvtronic þurfið bara að klikka á það þarna fyrir neðan í technology kassanum.
http://www.bmwgroup.com/e/nav/index.html?http://www.bmwgroup.com/e/0_0_www_bmwgroup_com/7_innovation/7_innovation.shtml?7_0

Mæli með því að þetta sé skoðað. I revolutions má sjá kúrfur fyrir M3 og alpina D10 biturbo bornar saman í öllum gírum.
http://www.bmwgroup.com/e/nav/index.html?http://www.bmwgroup.com/e/0_0_www_bmwgroup_com/7_innovation/7_innovation.shtml?7_0

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 02. Nov 2002 14:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Gummi wrote:
Moni nei valvetronic er bara á allra nýjustu 318 bílunum. Held það haf i fyrst komið 2002


OK ég skil :D , aldrei getur minn bimmi verið með neitt flott! :D
En ég er frekar ánægður núna, var að fá bílinn minn aftur eftir viðgerð og sprautun, búinn að vera án hans í 2 vikur en er "BACK ON THE STREET" núna!!! :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group