| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stýri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=26190 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mazi! [ Tue 11. Dec 2007 18:56 ] |
| Post subject: | Stýri |
Sælir of Sælar Sá þessa mynd og hef sjaldan verið jafn hrifin af Sportstýri einsog þessu! getur einhver sagt mér hvað það heitir og hvar ég fæ það ?
|
|
| Author: | gunnar [ Tue 11. Dec 2007 18:59 ] |
| Post subject: | |
Held þetta sé Momo Corsa stýri.. |
|
| Author: | gstuning [ Tue 11. Dec 2007 19:01 ] |
| Post subject: | |
http://images.google.co.uk/images?svnum ... rch+Images |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 11. Dec 2007 19:06 ] |
| Post subject: | |
Humm það virðist vera önnur áferð á stýrinu sem ég póstaði en er á google, er þá kanski búið að láta klæða þetta? með alcantra eða einhverju svoleiðis ? |
|
| Author: | fart [ Tue 11. Dec 2007 19:09 ] |
| Post subject: | |
Er þetta ekki hið margfræga MOMO Corsa? |
|
| Author: | totihs [ Tue 11. Dec 2007 21:16 ] |
| Post subject: | |
http://www.imotorgear.com/product.asp?s ... 010000P011 er þetta ekki það ? edit. eftir að horfa á þetta aðeins meira virðist þetta bara vera corse. |
|
| Author: | HPH [ Fri 14. Dec 2007 16:56 ] |
| Post subject: | |
er þetta stýri nokkuð framleitt lengur? |
|
| Author: | Alpina [ Fri 14. Dec 2007 18:51 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Er þetta ekki hið margfræga MOMO Corsa?
si si signor Helgason,, þetta er multo gratie besta volante produsera fyrir piloti ,,,,,,,,, EVER hef einmitt átt svona 340 mm GRÍÐARLEGA gott að halda um þetta |
|
| Author: | fart [ Sat 15. Dec 2007 07:08 ] |
| Post subject: | |
Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 15. Dec 2007 10:01 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current.
Þórður var með ,,MARGA ,, linka á slíkt hann ereflaust til í að ........reply..a þeim |
|
| Author: | bimmer [ Sat 15. Dec 2007 10:29 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current. Þórður var með ,,MARGA ,, linka á slíkt hann ereflaust til í að ........reply..a þeim Jájá.... hér er einn http://www.isa-racing.de/20074/webseite ... te-183.htm |
|
| Author: | fart [ Sat 15. Dec 2007 11:13 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Alpina wrote: fart wrote: Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current. Þórður var með ,,MARGA ,, linka á slíkt hann ereflaust til í að ........reply..a þeim Jájá.... hér er einn http://www.isa-racing.de/20074/webseite ... te-183.htm Þetta er fínt fyrir heimasmíðaða mælaborðslausa ofurbíla En ef einhver spottar einhverntíman 32cm Corsa (má vera 34) í Alcantara þá má hinn sami senda link á mig. Annars er ég alverlega að hitna fyrir stýrinu í Z4M.
Það er að vísu dálítið modern í útliti, en að halda um það er algjör unaður. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 15. Dec 2007 11:23 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: fart wrote: Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current. Þórður var með ,,MARGA ,, linka á slíkt hann ereflaust til í að ........reply..a þeim Jájá.... hér er einn http://www.isa-racing.de/20074/webseite ... te-183.htm Þetta er fínt fyrir heimasmíðaða mælaborðslausa ofurbíla En ef einhver spottar einhverntíman 32cm Corsa (má vera 34) í Alcantara þá má hinn sami senda link á mig. Truðu mér Sveinn... 320 mm er full lítið |
|
| Author: | bimmer [ Sat 15. Dec 2007 11:43 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: fart wrote: Ég er einmitt í stýrahugleiðingum í dag, vill fá eitthvað minna en current. Þórður var með ,,MARGA ,, linka á slíkt hann ereflaust til í að ........reply..a þeim Jájá.... hér er einn http://www.isa-racing.de/20074/webseite ... te-183.htm Þetta er fínt fyrir heimasmíðaða mælaborðslausa ofurbíla Satt. Þessi 2 eru líka flott:
|
|
| Author: | fart [ Sat 15. Dec 2007 11:55 ] |
| Post subject: | |
Það er góður séns að 32 sé of lítið. Hvað er annars orginal M stýrið mitt. Ég hef í sjálfusér ekki mælt það Þessi OMP eru flott, sérstaklega þetta með carboninu |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|