bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 01:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 15:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var að setja götuslikka undir hjá mér (Pirelli Cobra) og djöfull er ógeðslegt að keyra á þessu..... Maður er bara út um allt :roll:
En mikið anskoti grípur þetta, bílinn hentist áfram. Vona bara ég brjóti ekki eitthvað (7-9-13)

Síðan hækkaði bíllinn hjá mér að aftan við dekkjaskiptin örugglega um 2cm :x

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 16:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bíddu - hvernig stendur á því að þú ert út um allt fyrst að gripið er svona mikið???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Svo slikkar grípa bara beint áfram

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 20:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Hliðarnar í slikkunum eru svo mjúkar og svo eru menn yfirleitt
með frekar lítið loft í þeim 10-20 psi.

Bíllinn hjá mér lætur hrikalega asnalega þegar maður kemur
í endamarkið á yfir 170km/h.

Virkar svo laus að aftan.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 05. Sep 2003 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Jæja, nú ert allt í lagi að keyra á þeim. Ég bætti bara lofti í dekkinn (það var bara 15psi, en er núna með þau í 27psi) Fínt að keyra á þeim núna og grípa ennþá eins og klettur :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 07. Sep 2003 12:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég keyrði einu sinni bíl á götuslikkum og mér fannst gripið bara all svakalegt - get nú ekki gúdderað að þau grípi bara áfram - ómynstruð hlýtur gripið að vera það sama í allar áttir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er pain að keyra á götuslikkum, langbest að vera með önnur dekk og skella þeim undir ef maður er í því stuðinu....

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
íbbi_ wrote:
það er pain að keyra á götuslikkum, langbest að vera með önnur dekk og skella þeim undir ef maður er í því stuðinu....


True, true. Búinn að taka þau undan, keypti mér felgur og dekk í gær og þau eru loksins kominn undir :P

En ég á alltaf slikkanna á felgum svo það er enginn vandi að setja þá aftur á :twisted:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 08. Sep 2003 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
BMW 750IA wrote:
íbbi_ wrote:
það er pain að keyra á götuslikkum, langbest að vera með önnur dekk og skella þeim undir ef maður er í því stuðinu....


True, true. Búinn að taka þau undan, keypti mér felgur og dekk í gær og þau eru loksins kominn undir :P

En ég á alltaf slikkanna á felgum svo það er enginn vandi að setja þá aftur á :twisted:

Nú hvernig felgur keyptiru þér? Mig langar að sjá :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Sep 2003 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta eru nú engar Alpina eða Rondell felgur, en þær koma fínt út á bílnum og ég fékk pakkann á fínu verði :D Duga mér alveg þangað til maður kaupir nýjan felgugang næsta sumar.....
Þetta eru svokallaðar Ronal felgur, 7arma og eru 15"
Felgunum fylgdu síðan flott low profile dekk (205/15/50) - 2ný en afturdekkin notuð
Ég er bara töluvert sáttur við þennan pakka, gerir mikið fyrir bílinn og fékk þetta á töluvert góðu verði :P

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Sep 2003 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Svona felgur ?

Image

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Sep 2003 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, ekki alveg svona en þó töluvert líkar :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Sep 2003 08:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Kúl, ætti að setja smá svip á bílinn ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Sep 2003 11:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Svona.? :?
Image

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Það eru komnar myndir af bílnum á nýju felgunum á ''Bílar meðlima''
ATH. Stórar myndir!!!

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group