bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 12:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 10:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Núna er komið í ljós að heddið í 525i bílnum er sprungið þannig að mig vantar annað M50 hedd. Vitið þið hvar ég gæti hugsanlega fengið það?
Veit einhver um þýskar parta síður?

Öll hjálp er vel þegin.
Ohh hvað ég sé eftir því núna að hafa ekki keypt M5 bílinn í gær :cry:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 11:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 1782513901

Er þetta það sem vantar?? :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 12:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
flamatron wrote:
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=1782513901

Er þetta það sem vantar?? :?

Nei þetta er bara pakkningin, en takk samt :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þú getur athugað með partasöluna Start í Garðarbæ hann á helling af BMW dóti og ég veit að hann á m50 525 og m50 325 vélar.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 14:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég talaði einmitt við hann í dag, hann vildi bara selja mér komplett vél á 120.000, ætla að reyna að plata hann til að selja mér bara heddið :)
Hvað finnst ykkur að ég ætti að borga fyrir svona hedd?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Oct 2002 16:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
? 30-50þús, ég hef ekki farið í hedd kaupin enþá en ég myndi ekki vilja blæða meira en það :?

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 00:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:50
Posts: 68
Location: Njarðvík
heddið á dieselinn hja mer átti að kosta 340000.- í b&l fór til þýskalands og smyg!"#!" því inn fyrir 180000 kall nytt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ekki séns að ég kaupi hedd á 180.000 kr :)
Hey vantar einhverjum heddlausa M50 vél?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ef ég væri þú, þá myndi ég kaupa komplett vélina á 120 þús (ekki dýrt) ef þetta er bíll sem þú vilt eitthvað eiga áfram í framtíðinni. Það er alltaf hægt að nota fullt af hlutum úr annarri vélinni ef hin bilar.
Ég myndi bara láta kallanna rifa hina vélina og athuga hvort hitt heddið sé í orden. (Svona hedd eins og þú ert með fást ekki gefins, með dýrustu hlutunum úr mótornum, því miður) þannig að það gæti borgað sig að kaupa komplet vél.
Bara drífa sig að selja 520ia bílinn og redda málunum :D

p.s. ég efa að þú fáir svona hedd (fjölventla) ódýrara en 60+ þús :cry:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Oct 2002 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég held að það sé alveg rétt hjá þér Gummi. Ætli ég kaupi ekki vélina bara.... en þá vantar mig bara pening.... djö, æi ég redda þessu bara

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hey mig vantar stærri mótór... ég er farinn niður í start að kaupa mér nýja vél ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 08:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Haffi wrote:
hey mig vantar stærri mótór... ég er farinn niður í start að kaupa mér nýja vél ;)

Þú kemst ekki lifandi heim til þín með hana :twisted:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 10:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Maður fer nú ekki að byrja á því að rífa vél sem er í lagi í sundur :!:

bara skellir henni í og fer að keyra :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 11:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
saemi wrote:
Maður fer nú ekki að byrja á því að rífa vél sem er í lagi í sundur :!:

bara skellir henni í og fer að keyra :)

Já nákvæmlega :)
En vitiði hvort það er einhver tenginga mismunur á Vanos og non-Vanos vélunum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Nov 2002 12:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jæja ég er búinn að ákveða að fjármagna vélina með því setja saman 2 tölvur og selja þær, vantar einhverjum tölvu? :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group