bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Furðulegt?! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2599 |
Page 1 of 2 |
Author: | Heizzi [ Wed 10. Sep 2003 00:39 ] |
Post subject: | Furðulegt?! |
Þið kannist við mislægu gatnamótin sem tengja saman Breiðholtsbraut og Nýbýlaveg. Strax eftir brúna, ef maður er á leið upp í Kópavog, kemur Nýbýlavegurinn í aflíðandi hægri beygju (Byko á hægri hönd). Núna um 11 leytið í kvöld var ég inni í herbergi hjá mér þegar ég heyri ískur í dekkjum og einhverja dynki. Fer út að glugga og sé þá hvítan E39 með afturendann upp í hlaðna grjótgarðinn við planið hjá Byko. Það var engin umferð en einhvern veginn tókst ökumanninum að missa stjórn í bílnum í þessari umræddu beygju sem mér finnst svolítið skrítið ![]() Ég veit ekki hvort hann hafi gefið honum svona allhressilega inn eða bara verið að tala í símann eða e-h. Veit ekki nákvæmlegu hversu mikið hann skemmdist en allavega þá skóflaði hann framstuðaranum af og bíllinn var dreginn í burtu. |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 09:10 ] |
Post subject: | |
Það var í fréttum í morgun að ölvaður maður hafi ekið á vegg á Nýbýlavegi - er það ekki þessi bara? Hvað á að gera við fólk sem keyrir drukkið? Hengja það upp á tánum? |
Author: | bjahja [ Wed 10. Sep 2003 09:46 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Það var í fréttum í morgun að ölvaður maður hafi ekið á vegg á Nýbýlavegi - er það ekki þessi bara?
Hvað á að gera við fólk sem keyrir drukkið? Hengja það upp á tánum? Smálama |
Author: | Heizzi [ Wed 10. Sep 2003 11:17 ] |
Post subject: | |
Jú, ætli það hafi ekki verið hann. Ökumaðurinn steig ekki út úr bílnum fyrr en löngu seinna, ekkert að stressa sig yfir þessu. |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 11:21 ] |
Post subject: | |
Keyra fullur á E39, hvurslags skítapakk er þetta eiginlega? |
Author: | Heizzi [ Wed 10. Sep 2003 11:24 ] |
Post subject: | |
Fussum svei ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 10. Sep 2003 11:36 ] |
Post subject: | |
Við skulum nú ekki hengja(upp á tánum) hann fyrr en við fáum það staðfest að hann hafi verið fullur ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 11:39 ] |
Post subject: | |
Já, en fulla ætti að hengja upp á tánum ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 10. Sep 2003 11:53 ] |
Post subject: | bara |
BARA að skjóta fyrst spurja svo ![]() |
Author: | Benzari [ Wed 10. Sep 2003 11:58 ] |
Post subject: | |
Vonandi ekki hvíti E39 með rauða leðrinu ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 10. Sep 2003 12:04 ] |
Post subject: | |
ÚFF, vonandi ekki - ég dýrka þann bíl! Hann var reyndar fyrir norðan síðast þegar ég sá hann. |
Author: | BMW 318I [ Wed 10. Sep 2003 12:14 ] |
Post subject: | |
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1048667 |
Author: | Svezel [ Wed 10. Sep 2003 12:15 ] |
Post subject: | |
Ok nú má hengja hann ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 10. Sep 2003 18:49 ] |
Post subject: | |
ég skoðaði einn hvítan e39 í vetur, það var 520 bíll, alveg sérstaklega fallegur með leðri og öllum pakkanum. ekki séð marga hvíta e39 |
Author: | benzboy [ Wed 10. Sep 2003 19:17 ] |
Post subject: | |
Gott að hann stoppaði þarna en ekki á einhverju lifandi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |