bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fékk bíltúr í M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2585
Page 1 of 1

Author:  Schulii [ Tue 09. Sep 2003 00:44 ]
Post subject:  fékk bíltúr í M5

Fékk að fara í smá bíltúr með Kidda á gamla Sæma M5..

jedúddamía segi ég bara eins og konan sem ég leigi hjá.

ég er búinn að liggja yfir bæklingum í 10 ár og dá og dýrka þessa bíla úr fjarlægð.. þetta var í fyrsta skipti sem ég sit í M5 og ég varð ekki fyrir vonbrigðum!!!

Author:  rutur325i [ Tue 09. Sep 2003 01:18 ]
Post subject: 

enda var þetta skemmtilegur rúntur :wink:

Author:  oskard [ Tue 09. Sep 2003 01:29 ]
Post subject: 

og fínn bíll ! ;)

Author:  SE [ Tue 09. Sep 2003 09:16 ]
Post subject: 

Þetta eru draumabílar - ofarlega á óskalistanum

Author:  SkuliSteinn [ Tue 09. Sep 2003 20:02 ]
Post subject: 

Það er geggjað að sitja í þessum bílum. Fékk að sitja í bílnum hans Ragga áður en hann seldi hann, sjaldan liðið eins vel

Author:  Haffi [ Tue 09. Sep 2003 20:04 ]
Post subject: 

Þú ert nú meiri ghetto strumpurinn með þessa risa mynd skúli... :)

Skelltenni í photoshop og minkaðu :P

Author:  flamatron [ Tue 09. Sep 2003 20:19 ]
Post subject: 

samt ekki sniðugt að auglýsa hvað þú ert með í skottinu, og með mynd af bílnúmerinu þínu.!! Best væri að blörra það í photoshop... :?

Author:  Haffi [ Tue 09. Sep 2003 20:27 ]
Post subject: 

Og eða láta annað nr. :) það er hax ....

Author:  Alpina [ Tue 09. Sep 2003 20:38 ]
Post subject: 

......ghettostrumpur..... HAHAHAHAHAHAHAHAHAHA :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:


Sv.H

Author:  flamatron [ Tue 09. Sep 2003 20:42 ]
Post subject: 

Þessi mynd ætti að virka betur.?
Image

Author:  Moni [ Wed 10. Sep 2003 21:09 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
Þessi mynd ætti að virka betur.?


þetta ætti allavega að vera öruggara...

Author:  SkuliSteinn [ Tue 16. Sep 2003 15:10 ]
Post subject: 

ThanX dog, þeir sem vilja koma að stela, þá bíð ég spenntur með vafða hnúa :twisted:

Author:  BMW 318I [ Tue 16. Sep 2003 19:17 ]
Post subject: 

hvað kemuru mörgum innkaupapokum í skottið...hehe

Author:  SkuliSteinn [ Wed 17. Sep 2003 11:24 ]
Post subject: 

pfff... læt kellinguna fara á crusernum og kaupa í matinn hehe (ég er helvítis karlremba ég veit það, get bara ekkert að því gert) :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/