bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að fá mér m5.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=25837
Page 1 of 4

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 14:21 ]
Post subject:  Var að fá mér m5.

hvernig finnst ykkur þessi.[img]C:\m5\m5%20front.jpg[/img][img]C:\m5\m5%20przod.jpg[/img][img]C:\m5\m5%20back.jpg[/img][img]C:\m5\m5%20back2.jpg[/img][img]C:\m5\m5%206.jpg[/img][img]C:\m5\m5%207.jpg[/img][img]C:\m5\m5%208.jpg[/img]

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 14:23 ]
Post subject: 

eeeee.þarf að fara á tölvunámskeið......er að vinna í þessum myndum..

Author:  Kristjan [ Fri 23. Nov 2007 14:24 ]
Post subject: 

Þú verður að hafa myndirnar vistaðar inn á vefþjóni, það er ekki hægt að setja inn myndir beint úr tölvunni.

Gott ráð væri að gerast meðlimur í BMWKraftur.is og þá færðu aðgang af myndasvæði.

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 14:38 ]
Post subject: 

jaja hvernig er þetta?
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 14:45 ]
Post subject: 

Hvernig redda ég þessu ?
meðlimur, eg er til...

Author:  bjahja [ Fri 23. Nov 2007 14:57 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
ImageImage


Geggjaður bíll maður, ég er að fíla húddið :twisted:
Hvernig felgur eru þetta? Gerir ráð fyrir að þetta séu 20"


ps. þú getur síðan skráð þig í klúbbinn hérna ;)http://bmwkraftur.is/skraning/

Author:  einarornth [ Fri 23. Nov 2007 14:58 ]
Post subject: 

bjahja var fljótari að laga þetta :)

Author:  Jón Bjarni [ Fri 23. Nov 2007 14:58 ]
Post subject: 

Svona ætti þetta að virka

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  bjahja [ Fri 23. Nov 2007 14:59 ]
Post subject: 

haha doubleownd :lol:

Author:  Jón Bjarni [ Fri 23. Nov 2007 14:59 ]
Post subject: 

3 á innan við 2 min...
lítið að gera í vinnunni hjá fleirum en mér

Author:  ///M [ Fri 23. Nov 2007 14:59 ]
Post subject: 

Flappinn wrote:
Svona ætti þetta að virka

Image
Image
Image
Image
Image


áhvað að quota þetta svo að það missi nú öruglega enginn af þessum myndum

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 15:10 ]
Post subject: 

Já það er naumast .þið voruð ekki lengi að redda þessu.
jú þetta eru 20" og það er fáranlega gott að keyra kvikindið á þeim.

Author:  bjahja [ Fri 23. Nov 2007 15:17 ]
Post subject: 

Varstu að flytja bílinn inn eða býrðu úti?

Author:  20"Tommi [ Fri 23. Nov 2007 15:26 ]
Post subject: 

Hann er í dallinum .kémur á þriðjudag.

Author:  Djofullinn [ Fri 23. Nov 2007 15:29 ]
Post subject: 

Svalur 8)
Hvaða árg er þetta?

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/