bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 17:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bensíneyðsla á X5 4.4
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 22:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 17:20
Posts: 59
Location: Seltjarnarnes
Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel?
Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ?

Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
blomqvist wrote:
Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel?
Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ?

Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um :)


4,4 er í svona..... 16-20 lítrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 08:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
X5 4,4 er ca. 18-20 ltr bíll innanbæjar í eðlilegum akstri.

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
SteiniDJ wrote:
Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km.


nei - eðlilegur akstur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 09:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 29. Jan 2004 16:13
Posts: 211
Location: Á rúntinum
Það er misjafnt hvað fólk kallar eðlilegan akstur... hehehe

_________________
Mazda 3 sedan ´04 seldur
Subaru Legacy sedan ´06 Seldur
Chevy Camaro Z28 ´98 í Keyrslu

Já! Ég fíla að keyra í hringi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 18:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
Ef þú ekur eins og gömul amma er hann í u.þ.b. 15. Ef þú ekur eins og fullorðin og þroskuð manneskja með barn í bíl límmiða í afturrúðunni ertu líklega í um 18-20.

Allt þyngra en það er 20+

Hefur aldrei tekist að keyra svona bíla þannig að strykið sé fyrir neðan 20.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 23:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Vinnufélagi minn er á 2000módeli.. 18lítrar meðaleyðsla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group