| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bensíneyðsla á X5 4.4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=25780 |
Page 1 of 1 |
| Author: | blomqvist [ Tue 20. Nov 2007 22:54 ] |
| Post subject: | Bensíneyðsla á X5 4.4 |
Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel? Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ? Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um |
|
| Author: | Stanky [ Tue 20. Nov 2007 23:26 ] |
| Post subject: | Re: Bensíneyðsla á X5 4.4 |
blomqvist wrote: Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel?
Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ? Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um 4,4 er í svona..... 16-20 lítrum. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 21. Nov 2007 00:57 ] |
| Post subject: | |
Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km. |
|
| Author: | basten [ Wed 21. Nov 2007 08:33 ] |
| Post subject: | |
X5 4,4 er ca. 18-20 ltr bíll innanbæjar í eðlilegum akstri. |
|
| Author: | Stanky [ Wed 21. Nov 2007 09:51 ] |
| Post subject: | |
SteiniDJ wrote: Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km.
nei - eðlilegur akstur. |
|
| Author: | Qwer [ Thu 22. Nov 2007 09:33 ] |
| Post subject: | |
Það er misjafnt hvað fólk kallar eðlilegan akstur... hehehe |
|
| Author: | GunnarM3 [ Thu 22. Nov 2007 18:39 ] |
| Post subject: | |
Ef þú ekur eins og gömul amma er hann í u.þ.b. 15. Ef þú ekur eins og fullorðin og þroskuð manneskja með barn í bíl límmiða í afturrúðunni ertu líklega í um 18-20. Allt þyngra en það er 20+ Hefur aldrei tekist að keyra svona bíla þannig að strykið sé fyrir neðan 20. |
|
| Author: | JonHrafn [ Thu 22. Nov 2007 23:30 ] |
| Post subject: | |
Vinnufélagi minn er á 2000módeli.. 18lítrar meðaleyðsla. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|