bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensíneyðsla á X5 4.4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=25780 |
Page 1 of 1 |
Author: | blomqvist [ Tue 20. Nov 2007 22:54 ] |
Post subject: | Bensíneyðsla á X5 4.4 |
Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel? Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ? Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um ![]() |
Author: | Stanky [ Tue 20. Nov 2007 23:26 ] |
Post subject: | Re: Bensíneyðsla á X5 4.4 |
blomqvist wrote: Eru menn með einhverja reynslu á bensíneyðslu á 4.4 lítra Bmw X5 2004-2005 módel?
Vitið þið hver uppgefin eyðsla er á honum vs. 3.0D ? Er reyndar meira fyrir díselinn en þegar maður getur fengið 4.4 lítra bílinn frá Ameríku fyrir milljón kall minna en 3.0D frá Þýskalandi þá fer maður að hugsa sig um ![]() 4,4 er í svona..... 16-20 lítrum. |
Author: | SteiniDJ [ Wed 21. Nov 2007 00:57 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km. |
Author: | basten [ Wed 21. Nov 2007 08:33 ] |
Post subject: | |
X5 4,4 er ca. 18-20 ltr bíll innanbæjar í eðlilegum akstri. |
Author: | Stanky [ Wed 21. Nov 2007 09:51 ] |
Post subject: | |
SteiniDJ wrote: Ef þú ert þungur á pinnanum, þá er það um 18L/100km.
nei - eðlilegur akstur. |
Author: | Qwer [ Thu 22. Nov 2007 09:33 ] |
Post subject: | |
Það er misjafnt hvað fólk kallar eðlilegan akstur... hehehe |
Author: | GunnarM3 [ Thu 22. Nov 2007 18:39 ] |
Post subject: | |
Ef þú ekur eins og gömul amma er hann í u.þ.b. 15. Ef þú ekur eins og fullorðin og þroskuð manneskja með barn í bíl límmiða í afturrúðunni ertu líklega í um 18-20. Allt þyngra en það er 20+ Hefur aldrei tekist að keyra svona bíla þannig að strykið sé fyrir neðan 20. |
Author: | JonHrafn [ Thu 22. Nov 2007 23:30 ] |
Post subject: | |
Vinnufélagi minn er á 2000módeli.. 18lítrar meðaleyðsla. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |