bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Flytja inn M5.
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 16:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Jæja, nú langar félaga mínum að flytja inn E60 Hamann breyttan M5 og mig langar að kanna hvort möguleiki væri á því að einhver sem er að vesenast í þessu gæti gefið honum tilboð í innflutning.

Þ.e.a.s basicly það sem ég er að reyna að segja: Hvað myndi kosta að fá Hamann breyttan M5 hingað heim?

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
One BILLION Dollars !!!!

Annars er yfirleitt bent á Smára þegar að innflutningi kemur.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 16:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
JonFreyr wrote:
One BILLION Dollars !!!!

Annars er yfirleitt bent á Smára þegar að innflutningi kemur.


Hvernig er hægt að ná tali af þeim manni?

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Leitaði af "Smári" og "Georg" og þetta kom upp:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/search.php?mode=results

Annars er síðan hjá Georg www.uranus.is

Getur líka chékkað á www.interport.is .... þeir eru eflaust til í að taka inn bíla ef það eru traustir aðilar að fara kaupa. :)

Horfðu bara framhjá þessu:
Quote:
Flytjum inn allar gerðir
Mercedes-Benz


Þeir eru örugglega til í að taka inn BMW :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 17:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
arnibjorn wrote:
Leitaði af "Smári" og "Georg" og þetta kom upp:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/search.php?mode=results

Annars er síðan hjá Georg www.uranus.is

Getur líka chékkað á www.interport.is .... þeir eru eflaust til í að taka inn bíla ef það eru traustir aðilar að fara kaupa. :)

Horfðu bara framhjá þessu:
Quote:
Flytjum inn allar gerðir
Mercedes-Benz


Þeir eru örugglega til í að taka inn BMW :lol:


:evil: :lol:

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 19:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi


hehe

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi
Haaaaa :?:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 21:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 29. Oct 2002 15:06
Posts: 866
///MR HUNG wrote:
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi
Haaaaa :?:


ójá..... keypti hann aftur........ sá svo eftir honum.

maður er klikk......

en ég sef vel með ann fyrir utan. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi
Haaaaa :?:


ójá..... keypti hann aftur........ sá svo eftir honum.

maður er klikk......

en ég sef vel með ann fyrir utan. :D

:lol: alltaf sér maður e-ð nýtt.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Nov 2007 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi
Haaaaa :?:


ójá..... keypti hann aftur........ sá svo eftir honum.

maður er klikk......

en ég sef vel með ann fyrir utan. :D


hahah.. minnir á pabba.. búinn að eiga sama bílin 3svar :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 12:57
Posts: 39
aronisonfire wrote:
camaro F1 wrote:
///MR HUNG wrote:
camaro F1 wrote:
Veit líka um einn sem heitir Bæring... kallaður Bæzi, hann hefur tekið inn einn hamann breyttan m5, sem hann á.

siminn hjá honum er 8982832

:D

kv bæzi
Haaaaa :?:


ójá..... keypti hann aftur........ sá svo eftir honum.

maður er klikk......

en ég sef vel með ann fyrir utan. :D


hahah.. minnir á pabba.. búinn að eiga sama bílin 3svar :lol:


Þetta minnir mig líka á pabba minn, hann átti gamlan volvo í den og hann keypti hann 5 sinnum en seldi hann hinsvegar aldrei :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group