bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW merkið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2578
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Mon 08. Sep 2003 01:49 ]
Post subject:  BMW merkið

Veit einhver hvað það táknar, heyrði frekar furðulega útgáfu af því áðan

Author:  Benzari [ Mon 08. Sep 2003 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW merkið

Jon Ragnar wrote:
Veit einhver hvað það táknar, heyrði frekar furðulega útgáfu af því áðan


Eitthvað rámar mig í að "skrúfublöð á flugvélahreyfli" sem er í gangi sé fyrirmyndin. :roll: :roll: :roll:
Kannski bara eitthvað rugl í mér :?:

Author:  bjahja [ Mon 08. Sep 2003 02:20 ]
Post subject: 

Það er rétt hjá benzaranum, þetta eru flugvélaspaðar á hreyfingu.
BMW byrjaði á að gera flugvélar fór síðan í mótorhjólin og að lokum í bílana, er það ekki annars :?

Author:  saemi [ Mon 08. Sep 2003 08:23 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Það er rétt hjá benzaranum, þetta eru flugvélaspaðar á hreyfingu.
BMW byrjaði á að gera flugvélar fór síðan í mótorhjólin og að lokum í bílana, er það ekki annars :?


He hemm. BMW byrjaði nú ekki á að gera flugVÉLAR, heldur flugvélaMÓTORA. En annars er þetta rétt með flugvélaspaðana

Image

Sæmi

Author:  ofmo [ Mon 08. Sep 2003 09:15 ]
Post subject: 

ég hef heyrt að með stafina þá eigi BMW að standa fyrir Blue, Middle and White (Blau, Mittel und Weiss)

Hef samt ekki hugmynd um hvort það sé rétt...

Author:  arnib [ Mon 08. Sep 2003 09:20 ]
Post subject: 

Ég held að BMW standi fyrir Bæverska Mótor Werksmiðjan :)

...

Bayerischen Motore Werke?,, pfúff, ég lærði frönsku í menntaskóla!

Author:  bebecar [ Mon 08. Sep 2003 09:25 ]
Post subject: 

Image

Bavarian Motor Works = Bayerischen Motore Werke

Author:  arnib [ Mon 08. Sep 2003 09:56 ]
Post subject: 

:drunk::alien::cop: !

Author:  O.Johnson [ Mon 08. Sep 2003 10:24 ]
Post subject: 

Snild :D

Author:  bjahja [ Mon 08. Sep 2003 11:43 ]
Post subject: 

saemi wrote:
bjahja wrote:
Það er rétt hjá benzaranum, þetta eru flugvélaspaðar á hreyfingu.
BMW byrjaði á að gera flugvélar fór síðan í mótorhjólin og að lokum í bílana, er það ekki annars :?


He hemm. BMW byrjaði nú ekki á að gera flugVÉLAR, heldur flugvélaMÓTORA. En annars er þetta rétt með flugvélaspaðana

Image

Sæmi

Æ, ég meinti það samt eiginlega :wink:

Author:  saemi [ Mon 08. Sep 2003 12:01 ]
Post subject: 

:wink:

Sæmi

Author:  iar [ Mon 08. Sep 2003 12:30 ]
Post subject: 

ofmo wrote:
ég hef heyrt að með stafina þá eigi BMW að standa fyrir Blue, Middle and White (Blau, Mittel und Weiss)

Hef samt ekki hugmynd um hvort það sé rétt...


Neinei, það er bara til að muna hvernig á að lita merkið. ;-)

Ég er nokkuð viss um að litirnir séu komnir úr skjaldamerki Bayern í Þýskalandi.

Author:  saemi [ Mon 08. Sep 2003 12:51 ]
Post subject: 

Oooo já, það mun vera svo.

Það er blátt og hvítt út um allt hjá þeim þarna í Bayern.

Image

Sæmi

Author:  Jón Ragnar [ Mon 08. Sep 2003 19:42 ]
Post subject: 

hehe þetta var s.s satt hjá kauða :P takk strákar

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/