bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Electricsuperchargers
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=257
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Mon 28. Oct 2002 22:54 ]
Post subject:  Electricsuperchargers

Kíkjið á þetta!!

http://www.electricsupercharger.com

Ég gæti trúað að þetta virki eitthvað, ekki drasl eins og á ebay.com
Mér finnst þetta nokkuð vönduð framleiðsluvara, væri alveg til í að prufa þetta á mínum (ódýr tjúning)

Kíkjið á Demonstration Video (fínn blástur) og þeir ábyrgjast að þetta hindri ekki loftflæði á lítilla gjöf (fer bara á stað á fullri gjöf)

Minnir að þetta snúist á 22.000 rpm

Endilega segið skoðun ykkar á þessu :D

p.s. vitiði hvað svona K&N loftsía kostar (Cone, um 3") og hvar er hægt að versla svoleiðis

Author:  Gunni [ Mon 28. Oct 2002 23:47 ]
Post subject: 

ég held að Green sía kosti um 10þús með ísetningu í Á.G. K&N er held ég hjá Benna, en ég veit ekkert hvað hún kostar.

Author:  gstuning [ Mon 28. Oct 2002 23:54 ]
Post subject: 

Svona dót virkar ekki baun,

Túrbína snýst á 120þús,
Supercharger snýst á 40þús,

og þetta eru stór unit,

þetta er lítið og snýst á 22þús,

Author:  flamatron [ Wed 30. Oct 2002 12:01 ]
Post subject: 

Þarf ekki að að stilla vélina ef maður hefur svona *crap* á bílnum,= of mikið loft en ekki nog bensæin blanda á móti= sprengir vitlaust?? :x

Author:  GHR [ Sat 02. Nov 2002 00:13 ]
Post subject: 

Ég var ekkert að tala um að þetta kæmi í hálfkvist við superchargera eða túrbínur (ég veit betur en það :D ) Kannski hp breytist um 10 hp

Þegar ég kláraði síðustu setninguna hér fyrir framan áttaði ég mig að þetta er kannski fulldýr ,,tjúning'' (come on, 30þús fyrir 10hp Don't think so)

Quote:
Þarf ekki að að stilla vélina ef maður hefur svona *crap* á bílnum,= of mikið loft en ekki nog bensæin blanda á móti= sprengir vitlaust??


jú, en þetta er ekki nógu mikið loftflæði til þess. Tölvan ræður alveg við þetta eins og þegar þú ert að keyra á hálendinu (meina þá mjög hátt) þynnist loftið(density) og þá lætur tölvan meira loft á móti bensíninu.

Ef þú færð alltof mikið loft pr. bensín þá er hætta á ,,hvellsprenginu'' - getur gert gat á stimplanna (en þá þarftu líka mun meira loft en úr svona rafmagnsbásurum :? )

Author:  Dr. E31 [ Sat 02. Nov 2002 03:48 ]
Post subject: 

Uppí Bílabúð Benna er hægt að fá K & N síur, en ég las það einhverstaðar að það væri best að fá sér "replacement" síu í lofthreinsarann ekki cone. Ég er með svoleiðis og þær virka bara fínt. Come síurnar taka svo mikið heitt loft úr vélarsalnum en lofthreinsara assembly'ið tekur kalt loft fyrir utan bílinn, auk þess eru rörin sem liggja að lofthreinsaranum svo sver að þú missir ekkert þar. Síðast þegar ég keipti K&N síu kostaði hún 8500kr hja Bilabúð Rabba "R.I.P"

Author:  Gunni [ Sat 02. Nov 2002 12:51 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
... Come síurnar taka svo mikið heitt loft úr vélarsalnum en lofthreinsara assembly'ið tekur kalt loft fyrir utan bílinn, auk þess eru rörin sem liggja að lofthreinsaranum svo sver að þú missir ekkert þar. Síðast þegar ég keipti K&N síu kostaði hún 8500kr hja Bilabúð Rabba "R.I.P"


þá færðu þér heat shield :)

Author:  Guest [ Sat 02. Nov 2002 13:59 ]
Post subject: 

Skiptir það eitthverju máli hversu stór cone-ið er (þ.e. lengdin á henni)?
Er hún t.d. að ná að sjúga meira loft inn á sig ef keilan er lengri en ella?
(stærra flatarmál - eða skiptir þetta kannski engu máli???)
Hvernig er þetta heat shield - er þetta stórt unit? Eða fer þetta bara á hliðinna á keilunni??

Author:  Alpina [ Sat 02. Nov 2002 18:50 ]
Post subject:  ´´

´´Eg man að 1998 átti ég V-40 Volvo (mjög snyrtilegan bíl)
og var í miklun pælingum að fá svona raf.blásara á bílinn,, í gegnum
Í.Erlingsson turboþjónustu, hafði þá áður keypt af honum turbo-intercooler fyrir M-20,( Mosselman turbo kittið sem er í Stefán 325)
en þetta var svo nýtt á veraldarvísu að þetta fokkaðist hreinlega upp og varð að engu,,, því miður reyndi svo að fá uppl. inn á netinu en enginn vissi neitt um þetta,, allir héldu að maður væri að grínast eða væri einhver
fábjáni,,,,,,,,,RAFMAGNSTÚRBÍNA,,,,,,,,, er maðurinn LEPPALÚÐUR.


Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/