bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 15. May 2025 21:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Leðurhreinsir...
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 13:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
góðan daginn

Langaði að forvitnast um hvað hefði reynst mönnum best hérna við að þrífa leðursæti og hressa uppá þau?

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
dótið sem Caj Pind selur.

Yfirburða af því sem ég hef notað.

Svo er ég líka að nota tvívirkan hreinsi/áburð frá Pinnacle. Hann er ekki eins góður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 13:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Kaj Pind ehf,Reykjavík
Firmamerki
Heimilisfang: Askalind 2a
Staður Kópavogur
Póstnúmer 201
Símanúmer 5542450

Ég notaði hreinsi, lit og áburð frá þeim virkaði frábærlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
ég hef notað vörur frá Hvítlist með góðum árangri.
Startkostnaðurinn er >5þ fyrir hreinsi, lit og feiti.

Hvað er þetta að kosta ca hjá Kaj Pind?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=15360


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 18:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Já þessi how to leðurþráður er snilld.
En bara ein spurning, verða sætin ekkert svona sleip og leiðinlega sveitt eftir að þetta er gert??? þ.e.a.s. þannig að þau séu alveg glansandi og sleip. Finnst það ekkert sérstaklega flott.

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
DABBI SIG wrote:
Já þessi how to leðurþráður er snilld.
En bara ein spurning, verða sætin ekkert svona sleip og leiðinlega sveitt eftir að þetta er gert??? þ.e.a.s. þannig að þau séu alveg glansandi og sleip. Finnst það ekkert sérstaklega flott.


Ég er með "nýjan" bíl, þ.e. hef átt hann frá því að hann var nýr, og ég ber á leðrið á 2ja mánaða fresti nema á sumrin, þá ber ég oftar á. Heldur þeim mjúkum og stömum.

Þegar ekki er borið á leður þá harðnar það og verður sleipt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Oct 2007 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er til OEM vörur í þetta hjá B&L og menn hrósa því.
Hef ekki notað það sjálfur en það er rosalega góð lykt af því :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leðurhreinsir...
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 16:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 22. Oct 2006 13:00
Posts: 21
Location: Garðabær
Bjorgvin wrote:
góðan daginn

Langaði að forvitnast um hvað hefði reynst mönnum best hérna við að þrífa leðursæti og hressa uppá þau?

Kveðja


besti leðuráburður og hreinsir er frá volvo fæst hjá volvo dealer. leðrið verður eins og nýtt verður matt. eins og ósnortið. Ég er búinn að prufa allar tegundir þessi er sú besta.

kv. SVD

_________________
BMW 545i 2004 Iceland
BMW 540i 2002 Iceland sold
M. Benz SL500 sport 2000 USA


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Að hafa prófað allar tegundir er svolítið stórt statement ... getur nefnt þær allar? :shock: :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 12:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 22. Oct 2006 13:00
Posts: 21
Location: Garðabær
einarsss wrote:
Að hafa prófað allar tegundir er svolítið stórt statement ... getur nefnt þær allar? :shock: :lol:


Svo sem BMW, M.Benz, Sonax, Autoglym, Meguiar's, turtle og fleirri leður hreinsi vökvar fra hinum ýmsu húsgagnaframleiðendum. Enginn slær við Volvo hreinsinum. kv. SVD

_________________
BMW 545i 2004 Iceland
BMW 540i 2002 Iceland sold
M. Benz SL500 sport 2000 USA


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group