bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða evrópsku bílategund ertu hrifnastur af? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2518 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Tue 02. Sep 2003 10:21 ] |
Post subject: | Hvaða evrópsku bílategund ertu hrifnastur af? |
Er þetta ekki gleðileg niðurstaða bara? Quote: Thank you for voting.
Total 5442 votes. BMW 21,61% Ferrari 18,83% Porsche 14,39% Lamborghini 10,97% Mercedes-Benz 8,21% Audi 7,66% Other 6,16% Volkswagen 5,60% Alfa Romeo 3,73% Jaguar 2,83% http://www.rsportscars.com |
Author: | Raggi M5 [ Tue 02. Sep 2003 11:42 ] |
Post subject: | |
Mér fynnst ekkert að þessari könnun, BMW fyrir ofan Ferrari ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 02. Sep 2003 12:09 ] |
Post subject: | |
Aðallega er ég hissa á að sjá ekki Porsche í efsta sætinu - en þeirra bílar hafa náttúruelga verið að þynnast út síðustu ár... frá 996. |
Author: | SE [ Tue 02. Sep 2003 15:48 ] |
Post subject: | Re: Hvaða evrópsku bílategund ertu hrifnastur af? |
bebecar wrote:
Ég veit það ekki alveg, jú kannski erum fyrir ofan Audi.... |
Author: | bebecar [ Tue 02. Sep 2003 15:54 ] |
Post subject: | |
Benz hefur náttúrulega verið á niðurleið síðan 1996 sirka - eftir að E týpan með kringlóttu ljósin kom. Vonandi eru þeir bara á uppleið aftur. Þessvegna er fínt að eiga 1993 módel og 1978 módel ![]() |
Author: | SE [ Tue 02. Sep 2003 16:23 ] |
Post subject: | |
Það er einmitt mín afstaða...... En merkileg niðurstaða engu að síður ef maður sér hvar Porche er á listanum. |
Author: | íbbi_ [ Tue 02. Sep 2003 17:37 ] |
Post subject: | |
skrítið finnst mér að bensin með kringlóttu ljósin hafi verið ein af stæðum þess að vinsældir benz hafi hrakað, þar sem mér finnst þetta gullfallegir bílar, hef ekið einum sona þónokkuð og mér finnst alveg einstakt að keyra þessa bíla |
Author: | iar [ Tue 02. Sep 2003 20:11 ] |
Post subject: | |
Fín niðurstaða en mikið sem ég furðaði mig á þessari yfirskrift og hugsaði, hvernig dettur honum í hug að spyrja að þessu á BMW-Krafti. ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 02. Sep 2003 23:16 ] |
Post subject: | |
Bara að búa til spjall - það er merkilegt að komast upp fyrir Ferrari t.d. sem hafa mjög sterkt orðspor í dag. Hvað Benz varðar þá byrjaði þetta víst með ML jeppanum og svo með E línunni. Gallar hafa plagað báðar gerðirnar og gæði innréttinga ekki þótt sambærileg við BMW - áður fyrr var því þó öfugt farið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |