bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fregnir af E60 M5 í lögguleik.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=25164
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Tue 23. Oct 2007 01:16 ]
Post subject:  Fregnir af E60 M5 í lögguleik.

Össsss, sitja menn uppi með marg milljóna lán ef menn eru nappaðir á svona dýrum bíl og bíllinn tekinn af þeim.

http://www.live2cruize.com/phpBB2/viewt ... sc&start=0

Author:  saemi [ Tue 23. Oct 2007 02:00 ]
Post subject: 

úbbs!

Author:  Vaff_Átta [ Tue 23. Oct 2007 18:10 ]
Post subject: 

Eitt orð: BÍLASAMNINGUR

Það er ekki hægt að taka af þér það sem að þú átt ekki :twisted:

Author:  Kristjan [ Tue 23. Oct 2007 18:12 ]
Post subject: 

Er hægt að fá bílasamning á bíl sem kostar yfir 10 milljónir?

Author:  Eggert [ Tue 23. Oct 2007 19:18 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Er hægt að fá bílasamning á bíl sem kostar yfir 10 milljónir?


...ef þú átt fasteign og einhverja útborgun, why not?

Author:  IngóJP [ Tue 23. Oct 2007 19:22 ]
Post subject: 

Það er hægt traust nafn getur fengið allt

Author:  saemi [ Tue 23. Oct 2007 19:35 ]
Post subject: 

Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Author:  Lindemann [ Tue 23. Oct 2007 19:40 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....


það er alveg pottþétt áhvílandi á einhverjum af þessum bílum............og afhverju þá ekki bílasamningur? þeir eru a.m.k. oft sagðir hagstæðari en hefðbundnu lánin, munurinn er bara að þá er lánveitandinn skráður fyrir bílnum.

Author:  Alpina [ Tue 23. Oct 2007 19:49 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....



ALLAVEGA 2........... Múrbúðin +++++ Bæring

Author:  zazou [ Tue 23. Oct 2007 19:56 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:

Author:  Spiderman [ Tue 23. Oct 2007 20:10 ]
Post subject: 

zazou wrote:
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:


Það þarf nú ekki annað en að fara inná bílasölur.is til þess að sjá að þessir þrír bílar sem eru til sölu er með áhvílandi frá 4 uppí 8 milljónir :!:

Author:  ValliFudd [ Tue 23. Oct 2007 20:14 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
zazou wrote:
saemi wrote:
Ég má hundur heita ef þessir E60 M5-ar sem eru hér á klakanum eru á bílasamningi.....

Getur ekki einhver komist að slíkum upplýsingum? Þú mundir toppa melludólgsfötin á síðustu árshátíð :twisted:


Það þarf nú ekki annað en að fara inná bílasölur.is til þess að sjá að þessir þrír bílar sem eru til sölu er með áhvílandi frá 4 uppí 8 milljónir :!:


Nú er verið að tala um tvennt ólíkt hér að ég held... Bílalán og bílasamning..

Author:  camaro F1 [ Tue 23. Oct 2007 20:27 ]
Post subject: 

hver var þetta?????

AO-xxx silverstone ?

eða?

einhver?

Author:  saemi [ Tue 23. Oct 2007 20:29 ]
Post subject: 

Bíddú bíddu... Baldur er búinn að selja sinn, það er ekki svona dæmi. Bæring veit ég ekkert hvernig er með, vissi ekki einu sinni að hann væri á svona bíl.

Ég er ekki að tala um að fyrirtækið þitt eigi bílinn. Ég er að tala um að lánastofnun eigi bílinn og þú sért með samning til x ára við þá og skilir bílnum þá til baka. Það er bílasamningur eftir minni bestu vitund. Annars hef ég eitthvað misskilið þetta......

Author:  Alpina [ Tue 23. Oct 2007 20:30 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Bíddú bíddu... Baldur er búinn að selja sinn, það er ekki svona dæmi. Bæring veit ég ekkert hvernig er með, vissi ekki einu sinni að hann væri á svona bíl.

Ég er ekki að tala um að fyrirtækið þitt eigi bílinn. Ég er að tala um að lánastofnun eigi bílinn og þú sért með samning til x ára við þá og skilir bílnum þá til baka. Það er bílasamningur eftir minni bestu vitund. Annars hef ég eitthvað misskilið þetta......


Ertu að meina ..kaupleiga

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/