bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vandræði með aðalljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=248
Page 1 of 1

Author:  Siggi [ Fri 25. Oct 2002 19:44 ]
Post subject:  vandræði með aðalljós

Ég er með 735i 91. Þegar ég kveiki á þeim þá koma bara stöðuljósin en eftir smátíma þá koma aðalljósin á. Hefur einhver lent í einhverju svona.

Author:  GHR [ Fri 25. Oct 2002 19:52 ]
Post subject: 

Það er örugglega bara eitthvað sambandsleysi, tengi eða relay skítug. Byrjaðu allavega að hreinsa allt í kring, það er ágætis ráð, oftast er þetta bara eitthvað smáatriði :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/