bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kvartmíluæfinginn 29.8.2003 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2479 |
Page 1 of 2 |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 30. Aug 2003 00:10 ] |
Post subject: | Kvartmíluæfinginn 29.8.2003 |
Þetta var alveg frábært þarna mikið af fólki og skemmtilegur félagskapur.*En þetta er í síðast skifti i sumar sem þetta á að vera. það hefði samt mát augl betur þessa spl keppnni. ![]() En þeir sem voru þarna sá einhver hvað skeði fyrir 540 BMW Endilega komið svo með tímanna ykkar þeir sem voru þarna ég var að gera ágæta hluti þarna miða við að ég kláraði dekk og kúplingu þarna á samkomunni á fimmtudaginn tímarnir minir voru ca 14,8-14,9 en síðan náði ég þessu brilljant starti og tók BMW í 14,7 sem ég er bara sátur með. markmiðið er að fara með hann í 14.5 með kúplingu,dekkjum og síu. bíllinn er allur orginal fyrir utan tölvukubb sem ég keyfti á ebay fyrir 3000 kr. gerir ekki mikið en hann er í . kv tommi |
Author: | ta [ Sat 30. Aug 2003 00:18 ] |
Post subject: | |
flott hjá þér, fínir tímar. hefur þú farið í dyno-mælingu? líka smart bíll. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 30. Aug 2003 00:30 ] |
Post subject: | ekki |
Ekki ennþá það stendur til að meika pústið aðeins og síðan að fá síu i hann. síðan er kúblinginn ekkert að meika það í svona á ferðinni |
Author: | GHR [ Sat 30. Aug 2003 01:17 ] |
Post subject: | |
Já þetta var glæsilegur tími hjá þér. Og æðislega fallegur og skemmtilegur bíll ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 30. Aug 2003 04:22 ] |
Post subject: | |
Var þetta síðasta skiptið, ég þoli ekki vinnu ![]() |
Author: | GHR [ Sat 30. Aug 2003 11:45 ] |
Post subject: | |
Komst Gunni undir 14sek??? Seinasta ferðin sem ég sá hjá honum var 14.0XX sem er bara nokkuð gott |
Author: | Schulii [ Sat 30. Aug 2003 12:16 ] |
Post subject: | |
hvað segiði, var einhver 540 bíll að gera eitthvað af sér??? ..hvað var málið??? |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 30. Aug 2003 13:40 ] |
Post subject: | ekki af ser |
Ég held að það hafi farið einhver vatnslanga veit ekki hver eða hvar heyrði þetta bara ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 30. Aug 2003 15:35 ] |
Post subject: | |
Í dag á keppninni fór ég best 13,59 á 103mílum sem var þokkalega gott, Keppninni var svo frestað þangað til næsta laugardag og þá ætla ég að reyna að vera kominn á götu slikka, á "15 felgunum kannski maður verði búinn að tjúna eitthvað þá líka þá segjum við halló við háar 12sek ![]() Djöfull er gamann að keppa þótt að því hafi verið frestað, það er svo mikil stemmning, |
Author: | Logi [ Sat 30. Aug 2003 16:37 ] |
Post subject: | |
Það er magnað að keppninni skildi hafa verið frestað, þá verð ég kominn suður og get komið og horft á. Þá get ég séð bílinn hjá þér GSTuning, í fyrsta skiptið! |
Author: | bebecar [ Sat 30. Aug 2003 18:19 ] |
Post subject: | |
Ég sá ekki einn einasta 540 bíl þarna eða fimmur yfirhöfuð. Hinsvegar fór hosa í Cosworth bílnum og rauk ansi vel úr honum - ertu ekki bara að rugla því saman? |
Author: | GHR [ Sat 30. Aug 2003 18:21 ] |
Post subject: | |
Nei það var 540 bíll þarna!! |
Author: | oskard [ Sat 30. Aug 2003 18:23 ] |
Post subject: | |
fimmur og cosworthar eru nú frekar líkir.... ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 30. Aug 2003 18:37 ] |
Post subject: | |
Hehe! Það fór allavega hosa eða eitthvað í Cossinum og gufustrókurinn stóð þarna upp. |
Author: | morgvin [ Sat 30. Aug 2003 19:05 ] |
Post subject: | |
það var grásans 540 bíll þarna sem allt í einu á miðri braut byrjaði bara að reykja eins og versti trabant veit ekki hvað gerðist en hann gerði ekki meira eftir þessa spyrnu. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |