bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Íslensk þýðing á.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2478 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Fri 29. Aug 2003 23:55 ] |
Post subject: | Íslensk þýðing á.... |
Hvað er Warm Up Regulator á íslensku? |
Author: | ta [ Sat 30. Aug 2003 00:14 ] |
Post subject: | |
ég verð bara að segja það en djöfullinn er ekkert rosalega vinalegt nafn ![]() ![]() dont put a spell on me.... ![]() mér heyrist samt að þú sért ágætis náungi ![]() |
Author: | GHR [ Sat 30. Aug 2003 01:32 ] |
Post subject: | Re: Íslensk þýðing á.... |
Djofullinn wrote: Hvað er Warm Up Regulator á íslensku?
Þetta hef ég aldrei heyrt í sambandi við bíla ![]() En gíska á upphitunar þrýstijafnara (hvað sem það nú er ![]() Hvað er þetta ef ég má spyrja DJÖFULL ![]() |
Author: | saemi [ Sat 30. Aug 2003 11:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er stykki sem sér um að auka bensínmagnið þegar bíllinn er kaldur (eins konar innsog). ég man nú ekki eftir neinu íslensku "official" nafni á þetta. Þessvegna ætla ég að búa það til: "Kald vinnslu gangráður" ![]() Sæmi |
Author: | Djofullinn [ Sat 30. Aug 2003 13:23 ] |
Post subject: | |
Er þetta þá ekki bara sama og kald start rofi? |
Author: | Djofullinn [ Sat 30. Aug 2003 13:34 ] |
Post subject: | |
ta wrote: ég verð bara að segja það en djöfullinn er ekkert rosalega
vinalegt nafn ![]() ![]() dont put a spell on me.... ![]() mér heyrist samt að þú sért ágætis náungi ![]() Hehe þú þarft ekkert að vera smeikur við mig ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 30. Aug 2003 13:35 ] |
Post subject: | Re: Íslensk þýðing á.... |
BMW 750IA wrote: Djofullinn wrote: Hvað er Warm Up Regulator á íslensku? Þetta hef ég aldrei heyrt í sambandi við bíla ![]() En gíska á upphitunar þrýstijafnara (hvað sem það nú er ![]() Hvað er þetta ef ég má spyrja DJÖFULL ![]() Það er það sem ég er að reyna að komast að, ég held að þetta sé bara sama og Kaldstartrofi ![]() |
Author: | saemi [ Sat 30. Aug 2003 13:40 ] |
Post subject: | |
Þegar þú segir kaldstartROFI, þá er það svolítið þröng skilgreining að mér finnst. Það segir mér að það sé einungis skynjarinn sem stýrir regulatornum sem geti flokkast sem rofi. Annars fer þetta mikið eftir innspýtingunum, K-jetronic er með frekar flókið svona kerfi, L-jet aðeins betra og svo Motronic ennþá einfaldara (þetta flókna er komið í tölvuheilann). Sæmi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |