bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BGS reiknivélin
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 11:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Er hún alveg úti í móa þegar maður flettir upp eldri BMW?

Til dæmis, þessi 523 sem er til sölu (tilboð <900þ) reiknast á undir 300þ!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 11:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
útá túni já,,,, kannski eitthvað hægt að nota þetta til viðmiðunar á mjög nýlegum bílum........en aldrei hægt að taka þetta bókstaflega.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Það er bara línuleg afskrift í þessu. Ég forritaði þetta á sínum tíma.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 30. Sep 2007 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
zazou wrote:
Það er bara línuleg afskrift í þessu. Ég forritaði þetta á sínum tíma.


Forritaðu þetta upp á nýtt....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Magnað hvað ég hef heyrt marga segjast hafa forritað þessa reiknivél.
Ekkert diss á neinn, mér finnst þetta bara fyndið..

Varstu einn í þessu zazou eða voru þið nokkrir saman?

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
arnib wrote:
Magnað hvað ég hef heyrt marga segjast hafa forritað þessa reiknivél.
Ekkert diss á neinn, mér finnst þetta bara fyndið..

Varstu einn í þessu zazou eða voru þið nokkrir saman?

Núh?
Þetta er amk var fyrsta útgáfan, skrifuð í PL/SQL. Hluti af 'Bíló' verkefninu. Vorum 2.5 í þessu.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 11:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
Ætli það væri markaður fyrir svona reiknivél sem byggir á raunverulegum upplýsingum? Þannig að fólk myndi skrá inn kaupverð á bílum sem það kaupir og svo væri hægt að reikna út frá því raunverulegt gangverð á bílum.

Ég myndi gera eitthvað slíkt ef ég hefði meiri tíma...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
einarornth wrote:
Ætli það væri markaður fyrir svona reiknivél sem byggir á raunverulegum upplýsingum? Þannig að fólk myndi skrá inn kaupverð á bílum sem það kaupir og svo væri hægt að reikna út frá því raunverulegt gangverð á bílum.

Ég myndi gera eitthvað slíkt ef ég hefði meiri tíma...

Það var byrjað að safna verðupplýsingum strax þegar þetta forrit fór í loftið svo þetta á að vera til.

Hins vegar eru verð á nýlegum bílum í svo miklu rugli út af þessum bílalánum að það er varla mark á takandi :roll:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 13:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
zazou wrote:
Hins vegar eru verð á nýlegum bílum í svo miklu rugli út af þessum bílalánum að það er varla mark á takandi :roll:


Ég þekki þennan bransa ekki mikið, er þá verið að ljúga upp hærra kaupverði til að fá hærri bílalán á bílana, eða hvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
einarornth wrote:
zazou wrote:
Hins vegar eru verð á nýlegum bílum í svo miklu rugli út af þessum bílalánum að það er varla mark á takandi :roll:


Ég þekki þennan bransa ekki mikið, er þá verið að ljúga upp hærra kaupverði til að fá hærri bílalán á bílana, eða hvað?

Laukrétt, og ef ég man rétt þá hefur Spiderman bent á tilvik þar sem 3 ára bíll var dýrari en nýr úr umboði.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 01. Oct 2007 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Maður þarf nú ekki einhverja viðskiptagráðu til að taka eftir svoleiðis :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group