bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 01:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Sælar..

er að velta fyrir mér þessum einstakalega fallega eintaki..
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=120033

vantar að vita hvort um sé að ræða tjónahrúgu eða swappara??

er þetta ekki fjórhjóla einnig?



:P

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fjórhjóla og það mun vera hann Uvels hérna á spjallinu...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 01:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
næs... thanx

more infó pliz... :)

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
X er 4wheel.
Ein spurning.
Mundi skipta þig miklu máli ef svona gamall bíll eins og þessi væri búinn að vera í eigu tryggingafélags :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 01:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Sezar wrote:
X er 4wheel.
Ein spurning.
Mundi skipta þig miklu máli ef svona gamall bíll eins og þessi væri búinn að vera í eigu tryggingafélags :?


að sjálfsögðu..

vil fá að vita hvað kom fyrir eignina á hvaða tíma og hvað þurfti að skipta um....

bara eðlilegt að fá að vita sögu ökutækisins skyljiði.. ekki vill ég lenda í
veseni seinna..



:roll:

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú gerir þér grein fyrir aldri bílsins huhh?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 08:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Þetta er mjög gott eintak.

Átti þennan bíl á sínum tíma, var fluttur inn frá þýskalandi minnir mig ´99 og hann hefur ekki verið í eigu tryggingafélags.

Þetta er orginal 325iX, 170 hö og fjórhjóladrifinn.

Uvels er búinn að gera mikið fyrir bílinn eftir að hann eignaðist hann. Setti leður í hann og pimpaði hann vel upp útlitslega séð einnig.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 08:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Einnig er allt nýtt í bremsu og fjöðrunarbúnaði.

Uvels er toppnáungi!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég kíkti á hann hjá Uvels í síðustu viku og... :shock: :shock: :shock: :shock:

Þessi bíll er sjúúúkur í dag.. komið í hann leður, ALLT nýtt sem tengist bremsum og fl..

Búið að gera klikkað mikið fyrir hann og allt sem hefur verið gert er 100%

Þetta er klárlega ekki verðið sem hann fer á í dag... myndi skjóta á 500k eftir það sem hefur verið gert undanfarið og það er hverrar krónu virði 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 16:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 19. Sep 2007 00:32
Posts: 271
Location: Altaf inni skúr.... "If you aint first, your last"
Takk strákar..


ég er buinn að spjalla aðeins við han nuna, sjáum hvað setur..



:)

_________________
Elli
L300 1988 Húsbíllinn
Corolla G6 4wd
Tercel Rwd 1988
Dihatsu Cuore 1.0l

S:6921247


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Sep 2007 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Sep 2004 18:09
Posts: 445
Location: Nesk.
flottur og fallegur bíll, hann er staddur á Egilstöðum.

_________________
mussi bubbi slappi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Sep 2007 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Quote:
FLOTTUR SNOOP DOG WAGON :)


:lol:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group