bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 12:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: BMW M3 Challenge
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Tölvuleikur á heimasíðu BMW þar sem maður fær Nurburgring og glænýjan M3 Coupe til afnota. :-)

Hefur einhver prófað þetta?

http://www.bmw.com/com/en/newvehicles/m ... ntent.html

Quote:
BMW M3 Challenge

Start the ignition to see just what the V8 high-rev engine is capable of. Shift up through the gears to propel the new BMW M3 Coupé forwards as it constantly pushes the boundaries of driving pleasure even further. Brake as you approach the first bend but keep your steering tight, you don't want to lose your advantage.

Think you could have performed better? Then try again. Thanks to the BMW M3 Challenge, the Nürburgring Grand Prix circuit is all yours. Configure your BMW M3 Coupé using original paint finishes and enjoy the powerful sound of the engine at 8,400 rpm – until you have to brake again that is.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
úúúú downloading


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 23:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sótti þetta og setti inn en lítið að marka því það er alltaf ömurlegt að spila bílaleiki með eingöngu lyklaborð og mús. :-(

Engin súper grafík en gæti alveg verið skemmtilegt með stýri.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 23:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Er einmitt nýbúinn að ná í hann, prufa á eftir...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Sep 2007 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er ekki alveg að fíla þetta, það er varla séns að ná að drifta á þessu, og ef maður heldur einhverri smá gjöf með DSC off í beygju þá spinna bíllinn eins og crazy.

Frekar unreal leikur finnst mér. En flott sound og gaman að fíflast aðeins í þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Sep 2007 00:39 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
gunnar wrote:
Er ekki alveg að fíla þetta, það er varla séns að ná að drifta á þessu, og ef maður heldur einhverri smá gjöf með DSC off í beygju þá spinna bíllinn eins og crazy.

Frekar unreal leikur finnst mér. En flott sound og gaman að fíflast aðeins í þessu.


ú g25ið mitt fær að finna fyrir þessu

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Sep 2007 22:07 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Ok, ég sýg feitan í þessum leik á keyboard. Væri gaman að prufa leikinn með stýri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Sep 2007 22:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 08. Nov 2006 11:46
Posts: 86
Location: SRT-4
keyrðu bara nokkra hringi maður nær touchinu.. er byrjaður að ná að henda honum sideways og halda honum en það er helvíti erfitt

_________________
E53 BMW X5 4.4
x
E39 BMW 525D
e36 BMW 318 Touring
e39 BMW 523 seldur
e46 BMW 318 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Eigum við að setja í gang tournament?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
fart wrote:
Eigum við að setja í gang tournament?

Lýst vel á það....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
HAH! ekki ætla ég að taka þátt í því :lol:

controls í þessum leik sökka meira en allt!

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hannsi wrote:
HAH! ekki ætla ég að taka þátt í því :lol:

controls í þessum leik sökka meira en allt!


tek undir það :!: :shock:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ekkert að þessum controls ... bara eins og í öllum bílaleikjum á PC

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Sep 2007 21:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Hannsi wrote:
ó nei ekkert líkt need for speed leikjunum t.d

controls eru kannski þau sömu en að controla með þeim er allt annað mál :lol:


need for speed handlingið er ömurlegt


ef þið viljið alvöru handling.. www.liveforspeed.net

þetta er alvöru!!!

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group