bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 11:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: EUROTOUR
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Þið sem hafa krúsað um evrópu, hvað kostar þetta?

Bara frá byrjun til enda, flutingur á bíl frá íslandi, gisting, bensín, fæði osfr..

Hvað voruði lengi? Hvað þarf maður að hafa með sér?

Endilega gerið upp grófa kostnaðaráætlun.

Það væri gaman að skella sér næsta sumar með konunni, og þá er planið að byrja að spara núna í vetur.

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég fór í tvo mánuði , fór með norrænu, keyrði um 15.000 km, gisti á hótelum, ódýrum. 40-70 euros nóttin.(vorum tvo)

Í þennan tíma máttu alveg reikna með 600-800 kalli. Bensín, gisting, matur, skoðunarferðir,vegatollar er þá ansi mikill kostnaður í þessu.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
gunnar wrote:
Ég fór í tvo mánuði , fór með norrænu, keyrði um 15.000 km, gisti á hótelum, ódýrum. 40-70 euros nóttin.(vorum tvo)

Í þennan tíma máttu alveg reikna með 600-800 kalli. Bensín, gisting, matur, skoðunarferðir,vegatollar er þá ansi mikill kostnaður í þessu.


Og hvert var farið? :)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 19:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Danmörk, Svíþjóð, Noregur(tók Norrænu þaðan heim)Þýskaland, Holland, Belgía, Frakkland, Ítalía, Swiss, Austurríki, Færeyjar,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Geggjað 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EUROTOUR
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Máni wrote:
Þið sem hafa krúsað um evrópu, hvað kostar þetta?

Bara frá byrjun til enda, flutingur á bíl frá íslandi, gisting, bensín, fæði osfr..

Hvað voruði lengi? Hvað þarf maður að hafa með sér?

Endilega gerið upp grófa kostnaðaráætlun.

Það væri gaman að skella sér næsta sumar með konunni, og þá er planið að byrja að spara núna í vetur.


Allt svona er með því dýrasta sem hægt er að fara :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 22:21 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
500-600 kall...
Var í 7 vikur með félaga mínum. Gerðum það sama og Gunnar, gistum á ódýrum hótelum 40-90 euro.
Keyrðum um 14.000 km

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: EUROTOUR
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Alpina wrote:
Máni wrote:
Þið sem hafa krúsað um evrópu, hvað kostar þetta?

Bara frá byrjun til enda, flutingur á bíl frá íslandi, gisting, bensín, fæði osfr..

Hvað voruði lengi? Hvað þarf maður að hafa með sér?

Endilega gerið upp grófa kostnaðaráætlun.

Það væri gaman að skella sér næsta sumar með konunni, og þá er planið að byrja að spara núna í vetur.


Allt svona er með því dýrasta sem hægt er að fara :? :?



Já gruna það nú alveg

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svo líka verður að pæla í öllum "óvæntum" kostnaði.

Til dæmis eins og hjá mér, brotist inn í bílinn, redda plexi rúðu, ferð til Brussel útaf því, og ýmislegt.

Þarf ekki annað en að einhvað fari í smá fuck á autobahn að þá þarf dráttabíl, $$$ og viðgerð og svona.

En já, svona ferðir geta farið í ansi margar áttir. En það er auðvitað það skemmtilega við þetta .... 8)

Besta lífreynsla í heimi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
EUROTOUR er ,,,,,,,,,,,,,,,, member mr BE

alveg á hreinu,, eins og komið hefur fram,, gera ráð fyrir hinu ..ÓVÆNTASTA

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 00:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
... þetta er nú samt ekkert mikill peningur?

eg hef alveg farið í sömu upphæð á miklu miklu minni tima bara í fyllerí...

ábyggilega gáfulegra að fara í svona en fyllerís ferð einsog ég fer í...
haha


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Nei mér fynnst þetta ekkert svo rosalega mikið, 2 vikur á portó kosta um 400 kall ef djammað er alla daga.

Alveg game í að sleppa því næsta sumar og krúsa um evrópu 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Er ekki MUST að vera með GPS?

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Máni wrote:
Er ekki MUST að vera með GPS?


nei,,,,,, en það hjálpar oft

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Sep 2007 07:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
Máni wrote:
Er ekki MUST að vera með GPS?


nei,,,,,, en það hjálpar oft


GPS er must miðað við hvað það kostar. Þú getur fengið ódýrt TomTom sem svínvirkar og þú nærð jafnvel peningnum til baka í bensínsparnaði.

Muna að það þarf ekki dýrustu útgáfuna af TomTom eða álíka.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group