bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Getur einhver sagt mér hversu mikinn afslátt við eigum að fá hjá B&L?

Samkvæmt BMWKrafts heimasíðunni er það 15% bæði af varahlutum og vinnu, en samkvæmt B&L er það bara 10% af varahlutum og ekkert af vinnu?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Sep 2007 20:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Kull wrote:
Getur einhver sagt mér hversu mikinn afslátt við eigum að fá hjá B&L?

Samkvæmt BMWKrafts heimasíðunni er það 15% bæði af varahlutum og vinnu, en samkvæmt B&L er það bara 10% af varahlutum og ekkert af vinnu?


Á bmwkraftsdeginum í bogl tilkynntu þeir að þeir höfðu hækkað hann upp í 15%


Það stóð allavega á blaðinu sem þeir dreifðu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 07:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Er einhver sem getur staðfest þennan afslátt? Við hvern þarf maður að tala við hjá B&L til að fá þetta í gegn?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Inga gamla

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Kull wrote:
Er einhver sem getur staðfest þennan afslátt? Við hvern þarf maður að tala við hjá B&L til að fá þetta í gegn?


Það er 15% afsláttur eins og kom fram á B&L deginum.

Þú átt bara að þurfa að framvísa skírteininu, annars veit Ingi allt um þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jamm, en Ingi er er versluninni, ég er að tala um verkstæðið.

Og á að vera afsláttur af bæði varahlutum og vinnu?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 09:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
15 % af varahlutum og 10% af vinnu :wink:

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Jökull wrote:
15 % af varahlutum og 10% af vinnu :wink:


Það þarf þá að breyta heimsíðunni hjá kraftinum og láta þau í verkstæðismóttöku B&L vita.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Sep 2007 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Frú ,,, INGA,,, veit allt um þetta :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 18:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Kull wrote:
Jökull wrote:
15 % af varahlutum og 10% af vinnu :wink:


Það þarf þá að breyta heimsíðunni hjá kraftinum og láta þau í verkstæðismóttöku B&L vita.


Smá misskilningur hjá okkur varðandi afsláttinn. En þetta er semsagt eins og Jökull bendir á og það er búið að leiðrétta upplýsingarnar á heimasíðunni.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 19:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
og fyrst þetta um klúbbinn er uppi ég borgaði gjaldið í gær hvað er að taka langan tíma að þetta komi í gegn og maður fái kortið ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Sep 2007 19:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Misdo wrote:
og fyrst þetta um klúbbinn er uppi ég borgaði gjaldið í gær hvað er að taka langan tíma að þetta komi í gegn og maður fái kortið ?


http://www.bmwkraftur.is/skraning/

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Ég verslaði þarna í júli minnir mig, ég fékk bara 10% afslátt af varahlutum.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Axel Jóhann wrote:
Ég verslaði þarna í júli minnir mig, ég fékk bara 10% afslátt af varahlutum.

Enda varð það hækkað úr 10% uppí 15% fyrir mánuði eða svo.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Sep 2007 22:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
svo má ekki gleyma bónafslættinum og öllu sem er ekki varahlutir, er held ég 5% amk. fæ ég altaf þannig afslátt í búðinni útá kraftsdæmið

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group