bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
spraut bíl (rúður) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=24116 |
Page 1 of 2 |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 19:01 ] |
Post subject: | spraut bíl (rúður) |
ok ég ætla sprauta bílinn minn, þarf ekki að taka rúðurnar úr (fram og aftur) eða er hægt að komast hjá því? |
Author: | saemi [ Wed 05. Sep 2007 19:07 ] |
Post subject: | |
Ætlar þú að láta sprauta hann eða sprauta sjálfur? Ef e-r ætlar að sprauta bílinn fyrir þig ætti hann að geta ráðlagt þér hvað þarf að gera. Ef þetta er venjulegur bíll þá þarf ekki að taka rúðurnar úr. |
Author: | Alpina [ Wed 05. Sep 2007 19:08 ] |
Post subject: | Re: spraut bíl (rúður) |
maxel wrote: ok ég ætla sprauta bílinn minn, þarf ekki að taka rúðurnar úr (fram og aftur) eða er hægt að komast hjá því?
með hvaða meðali ![]() |
Author: | saemi [ Wed 05. Sep 2007 19:48 ] |
Post subject: | |
hehehehe |
Author: | Otri [ Wed 05. Sep 2007 20:06 ] |
Post subject: | |
það þarf ekki að taka þær úr ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 05. Sep 2007 20:08 ] |
Post subject: | Re: spraut bíl (rúður) |
maxel wrote: ok ég ætla sprauta bílinn minn, þarf ekki að taka rúðurnar úr (fram og aftur) eða er hægt að komast hjá því?
fer eftir bíl ,,, stundum stundum ekki |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 23:13 ] |
Post subject: | |
ég er að gera upp/breyta e30 (fyrsta skipti sem ég geri það, æfingin skapar meistarann og ég býst ekki við hann verði perfect) ég ætla að sprauta hann sjálfur (reyna) |
Author: | JOGA [ Wed 05. Sep 2007 23:25 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: ég er að gera upp/breyta e30 (fyrsta skipti sem ég geri það, æfingin skapar meistarann og ég býst ekki við hann verði perfect)
ég ætla að sprauta hann sjálfur (reyna) Bara forvitni en ertu með allar græjur í jobbið. S.s. loftpressu, könnu og þess háttar? Er alls ekki að draga úr þér. Langaði bara að forvitnast ![]() |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 23:27 ] |
Post subject: | |
skil spurninguna , en ég vinn á vinnuvélaverkstæði og er að þessu þar, ég hafði hugsað mér að búa bara til smá tjald þarna inni svo málninginn færi ekki útum allt og sprauta hann þar, ég er með loft, málningarbyssu, bara allt sem verkstæði hefur |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 05. Sep 2007 23:37 ] |
Post subject: | |
þarft nú nokkuð góða loftræstingu ![]() |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 23:38 ] |
Post subject: | |
ja ok eitt point, eitthvað fleira sem ég þarf? þarf ég ekki hitablásara? |
Author: | gunnar [ Wed 05. Sep 2007 23:42 ] |
Post subject: | |
Ef þú ætlar ekki að gera þetta 100% þá þarftu ekkert að taka gluggana úr, bleyttu gólfið bara vel og hafðu góða loftræstingu. Sópaðu allt ryk af svæðinu áður en þú málar og það væri ekkert verra að hafa svona tjald eins og þú sagðir, þó það sé auðvitað svolítið tímafrekt að smíða. Hitablásari hjálpar auðvitað en er ekki nauðsynlegur. |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 23:45 ] |
Post subject: | |
ok, eg á örugglega eftir að spyrja ykkur betur þegar það kemur að þessu, en allavega veit ég að ég get haldið áfram án þess að taka gluggana úr |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 05. Sep 2007 23:49 ] |
Post subject: | |
maxel wrote: ég er að gera upp/breyta e30 (fyrsta skipti sem ég geri það, æfingin skapar meistarann og ég býst ekki við hann verði perfect) Þá skiptir þetta ekki máli ég ætla að sprauta hann sjálfur (reyna) ![]() |
Author: | maxel [ Wed 05. Sep 2007 23:51 ] |
Post subject: | |
///MR HUNG wrote: maxel wrote: ég er að gera upp/breyta e30 (fyrsta skipti sem ég geri það, æfingin skapar meistarann og ég býst ekki við hann verði perfect) Þá skiptir þetta ekki máli ég ætla að sprauta hann sjálfur (reyna) ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |