bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvað merkir ///M
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=24024
Page 1 of 2

Author:  crashed [ Thu 30. Aug 2007 23:02 ]
Post subject:  hvað merkir ///M

sælir félagar ég er svona búin að velta því fyrir mér hvað ///M merkir og hver er munurinn á E36 325 "91 (var reyndar 318 en búið að swapa öllu vélardæminu og allveg útí hjól) og sama bíl sem er einig með ///M kanski búið að spurja að þessu áður og byðst ég þá afsökunar á því og já þetta er kanski hálvitaleg spurning að mati sumra en ég er forvitin og þekki þetta ekki nægilega vel

Author:  xtract- [ Thu 30. Aug 2007 23:05 ]
Post subject: 

þú getur allveg sett ///M merki, en bílar sem eru með ///M merki eru yfirleitt með mtech kit, mtech fjöðrun, eða eitthvað álíka (þannig hef ég allavegana skilið þetta)

Author:  BMW_Owner [ Thu 30. Aug 2007 23:09 ]
Post subject: 

m stendur fyrir mach :wink:

Author:  Kristjan [ Thu 30. Aug 2007 23:23 ]
Post subject: 

///M er Motorsport deild BMW Gmbh

Frá þeirri deild koma reglulega bílar með nafngiftinni M3, M5 og M6

Þó er hægt að sérpanta venjulega þrista til dæmis með M fjöðrun eða útliti (spoilerkit og þessháttar) svo dæmi sé tekið og þá er stundum skellt ///M merki aftaná bílinn.

Author:  Saxi [ Thu 30. Aug 2007 23:27 ]
Post subject: 

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M

Author:  arnibjorn [ Thu 30. Aug 2007 23:41 ]
Post subject: 

Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!

Author:  Tommi Camaro [ Thu 30. Aug 2007 23:47 ]
Post subject: 

hélt bara að það væri M aftan á bíllum sem Maggi Magnús magnusson hefði átt eða sittið í

Author:  Lindemann [ Thu 30. Aug 2007 23:47 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!


cool, þá á ég 15hp niðrí geymslu 8)

Best ég setji mtech stýrið í imprezuna.......miklu meira töff en 3" púst :lol:

Author:  SteiniDJ [ Thu 30. Aug 2007 23:53 ]
Post subject: 

Lindemann wrote:
arnibjorn wrote:
Ef það er ///M merki á bílnum fær hann sjálfkrafa auka 15hp.

Semsagt ef þú ert með ///M merki í grillinu og aftan á bílnum er hann orðin 30hp kraftmeiri! 8)

Barílagi!


cool, þá á ég 15hp niðrí geymslu 8)

Best ég setji mtech stýrið í imprezuna.......miklu meira töff en 3" púst :lol:


Væri svalasta preza ever ;)

Author:  crashed [ Fri 31. Aug 2007 00:00 ]
Post subject: 

cool þá er ég farinn að kaupa ca 30 merki hehe

Author:  gunnar [ Fri 31. Aug 2007 00:16 ]
Post subject: 

xtract- wrote:
þú getur allveg sett ///M merki, en bílar sem eru með ///M merki eru yfirleitt með mtech kit, mtech fjöðrun, eða eitthvað álíka (þannig hef ég allavegana skilið þetta)


Já eða bara alvöru ///M bílar.

Author:  ///MR HUNG [ Fri 31. Aug 2007 00:24 ]
Post subject: 

Það mætti alveg fræða suma um M fræðin :roll:

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... &GERD=545I V8 (M5 ÚTLIT )&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=7000&VERD_TIL=7600&EXCLUDE_BILAR_ID=130511

Author:  Djofullinn [ Fri 31. Aug 2007 00:27 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Það mætti alveg fræða suma um M fræðin :roll:

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... &GERD=545I V8 (M5 ÚTLIT )&ARGERD_FRA=2003&ARGERD_TIL=2005&VERD_FRA=7000&VERD_TIL=7600&EXCLUDE_BILAR_ID=130511
Haha hann hefur ekki séð marga M5 :lol:

Author:  Svezel [ Fri 31. Aug 2007 00:31 ]
Post subject: 

mætti kannski fræða hann um markaðsverð líka :lol:

Author:  Steini B [ Fri 31. Aug 2007 00:43 ]
Post subject: 

Finnst þetta pínu sad...

http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_M8_Prototype

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/