bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýjar BMW stuttmyndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=240
Page 1 of 1

Author:  Kull [ Thu 24. Oct 2002 16:01 ]
Post subject:  Nýjar BMW stuttmyndir

BMW er að gefa út nýjar stuttmyndir með Clive Owen og BMW Z4 í aðalhlutverki. Það er komin ein núna sem heitir Hostage og er hún leikstýrð af John Woo. Næsta mynd á að koma 7. Nóvember.

Þið getið náð í þær í myndbandahlutanum, þær eru undir BMWFilms og þar undir Season 2.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/