bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 14:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:cry:

Það hlaut að koma að þessu. Það er reyndar ekki búið að samþykkja tilboðið mitt í íbúðina, en líklega þarf ég að selja sem fyrst.

Þannig að ef þið vitið um góðan næsta eiganda þá megið þið láta mig vita eða vísa honum á mig.

Ég er glaður OG hryggur maður núna - M535 hugmyndin heldur mér á lífi ;)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 15:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er barastahh það. Varstu þá ekki búinn að vinna nógu mikið :?: Eða plataði konan þig þá bara til að kaupa dýrari íbúð en stóð til :wink:

M535i hugmyndin er ennþá á pallborðinu, þú þarft bara að skoða ef þú hefur hug á að gera alvöru ú þessu.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 15:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er svona sitt lítið af hvoru... íbúðin aðeins dýrari - þetta gæti sloppið en betra að vera "on the safe side" annars er það ekki bíllinn heldur aksturinn á mér, ef ég æki minna þá væri þetta líklegast í lagi.

Við sjáum til, ég mun allavega ekki selja nema á viðunandi verði.

Ertu búin að fá M5 bílinn? Búin að kíkja eitthvað á hann?

Fhyrir þessa upphæð sem þú nefndir þá væri ég mjög heitur fyrir þessu næsta vor væri líka góður tími.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég var að horfa á myndband með Tiff Needelll, sagan um ///M, og þar þeisist hann um á svona gömlum M5, Nokkuð Nett. :P

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hrikalega gaman að fylgjast með því myndbandi.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég var mjög hrifinn af því, eftir að ég sá það langaði mig alveg afboðslega í E34 M5 :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Til hamingju djofullinn formúlubílstjóri!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 16:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hey já ég tók ekkert eftir því!!! Vei!!! :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 19:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bíllinn er í tollinum núna, tala við þá á morgun bara til að sjá hvort hann sleppur ekki örugglega út fyrir helgi.

Fékk númerið OG 110

Soldið asnalegt númer :? .. ekki eins skemmtilegt og á 635 bílnum :!:

Ef þú myndir taka bílinn, ertu þá að tala um að fara út í það næsta vor :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 21:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OG 110 - kúl númer!

Já, allavega ekki fyrr.... kannski síðar - allavega væri engin pressa af minni hálfu með það en þetta myndi líklega henta mjög vel.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Fínt númer mar.

Leiðinlegt að þú skulir verða að selja Bebecar. Vonandi endar bíllinn í góðum höndum.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 22:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Sep 2002 00:39
Posts: 99
og að sjálfsögðu reynir þú að halda næsta eiganda í klúbbnum. :D

_________________
Gummi
E-46 320i '00
Honda CBR 1000F '88


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 22:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það verður nú varla mál að halda næsta eiganda í klúbbnum.... ég verð bara að finna mér sparneytinn bimma í staðinn á meðan ég er að spara :)

Við sjáum hvernig þetta þróast, það er ekki ennþá búið að samþykkja tilboðið mitt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 23:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég sá umræðuna um BMW kraftur límmiðana og mér finnst hún góð hugmynd en hvernig væri að útbúa númeraplötulímmiða, það væri sniðugt að setja límmiða á múmeraplötuna hjá bebecar og þá sæist að hann hefði verið í klúbbnum ef næsti eigandi nennti ekki að sinna því... annars er þetta bara hugmynd :)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 23:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
bebecar wrote:
Það verður nú varla mál að halda næsta eiganda í klúbbnum.... ég verð bara að finna mér sparneytinn bimma í staðinn á meðan ég er að spara :)

Við sjáum hvernig þetta þróast, það er ekki ennþá búið að samþykkja tilboðið mitt.


Hey þú máttt kaupa 520i bílinn minn :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group