bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 14:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þannig er að bílinn hjá mér lætur stundum soldið skríngilega, í sumar fór bílinn að snúa uppí 3000,rpm, og helst þar, :? , þó það væri drepið á honum, en ef það var gefið snökkt inn þá hætti það.
Einnig áðan datt hann niður í ca. 4 rpm en er alltaf í ca 8-9, datt niður og skaust aftur upp nokkrum sinnum,!!!! :cry:
Vitiði hvað þetta er,? ÉG held að þetta sé hægagangs ventillinn? :cry:
Ég spurði þá í B&L hvað þetta gæti verið en það var eins og að tala við vegg.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 15:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
uhumm, þú ert væntanlega ekki meina að bíllinn hafi gengið á 3000 snúningum eftir að það var drepið á honum, er það :?:

Svo ertu væntanlega að meina 8-900rpm í hægagangi, og datt niður í 400rpm? Ekki 4000rpm og 8-9000 :!:

Ég er nú ekki neinn sérfræðingur í þessum vélum, en það er alltaf mjög gott að byrja á að vera klár á því að það sé ekki eldgömul bensínsía að stríða manni.....

Mættir alveg gefa nánari lýsingu, er þetta bara þegar hann er kaldur, heitur, oft osfrvs.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 16:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég veit ekki, en ég átti einu sinni gamla mözdu sem gekk oft á góðum snúning talsvert eftir að maður drap á honum. Mér var sagt að það væri vegna sóts og að setja redex á hann sem ég gerði og hann var til friðs eftir það:)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 16:50 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég er nýbúinn að setja redexx. Og já hann hélst í 3000,rpm.???
Ég ætla að Athuga með benzin síuna, en haliði að þetta sé alveg örugglega ekki eithver ventill??.
og já í morgunn fór hann niðrí um 400rpm, og skaust attur upp..

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 16:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ef hann fór upp í 3000 rpm eftir að þú varst búinn að svissa af (og gekk þannig eitthvað) þá grunar mig nú frekar kveikjumál.. eitthvað í tölvudótaríinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Nei, hann hélst uppí 3000,rpm. Ég svissaði af til að stoppa þensluna... Svo svissaði ég aftur og hann skaust aftur í 3000.rpm. Svo gaf ég hressilege, snöggt í 5000.rpm og hún lagaðist, svo nokkrum dögum seinna gerðist þetta aftur. :x

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér líður þannig að F.P.R. gæti verið að stríða þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 21:36 
Hvað er F.P.R. :?:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 21:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Þetta er ég. 8)
En hvað er þetta F.P.R.?? Tengist það Motronic tölvunni??

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 22:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Anonymous wrote:
Hvað er F.P.R. :?:


Góð spurning! Annars er eitt víst, að FPR er ÞSS.


PS: Þriggja Stafa Skammstöfun :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Oct 2002 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Mér dettur helst í hug að hann meini

Fuel Pressure Regulator (F.P.R.) en er ekki 100 %

:?: :?:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Oct 2002 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er hann nokkuð að sjúga loft í eldsneytiskerfinu?

Vélin í bátnum sem ég var á í sumar lét svona því hún saug alltaf loft með síunni. Það hvarf þegar ég herti allt upp og skipti um pakkningar á síunni.

Annars veit ég nú ekkert mikið um bílavélar. :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Oct 2002 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eg gæti ýmindað mer að afm væri eitthvað að plata, prófaðu að checka hvort að flapsinn inni honum se nokkuð stifur, ef svo er þa er skyringinn su að hann hefur fest akveðið mikið opið og tölvan hefur sett of mikið bensin, svo með hægaganginn þa er flapsin tregur til að opnast og þvi heldur tölvan að minna loft se að koma inn,

FPR gegnir jafnvægis hlutverki og gæti verið að stoppa og trufla lika,

kiktu a kertin og þræðina fyrst huddið er opið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Oct 2002 08:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er sammála síðasta ræðumanni :) Það er gott að fara inn á bimmer.org, og skrá sig, þá getur maður leitað undir viðkomandi tegund að svari við fyrirspurn um allskonar mál! Ég setti inn idle, og fékk nokkur "post" hér er linkurinn á það

http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e3 ... 920&page=1

http://bimmer.roadfly.org/bmw/forums/e3 ... 429&page=1

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Oct 2002 11:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Bimminn minn lætur illa í hægagangi en ef ég drep á honum þá slökknar á honum eins og það á að vera en ég fór með hann til manns sem pabbi minn þekkir sem á að vita mjög mikið um BMW og hann athugaði vélina en fann ekkert þá en sagði að þetta væru einhverjir skynjarar... ég hélt það líka. svo fór ég með hann í púst viðgerð og þá lagaðist vélin í c.a. 1 viku en svo byrjaði þetta aftur. Frekar leiðinlegt... :?

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group