bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Athyglisverð síða með bilanasögum bíla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2392 |
Page 1 of 1 |
Author: | Ozeki [ Sat 23. Aug 2003 21:18 ] |
Post subject: | Athyglisverð síða með bilanasögum bíla |
Ég datt inn á síðu BBA-reman.com sem sérhæfir sig víst í endurgerðum varahlutum. Það sem athyglisverðast voru bilanasögur sem þeir birta þarna. Sérstaklega virtist einn vera óheppin með 740 bíl. Sjá http://www.bba-reman.com/auto-mine/ |
Author: | bebecar [ Sat 23. Aug 2003 21:23 ] |
Post subject: | |
Það má kannski henda þessari síðu með en mér finnst ágætt að styðjast við hana. http://www.carsurvey.org/ |
Author: | Mal3 [ Sat 23. Aug 2003 21:54 ] |
Post subject: | |
Þessi, http://www.reliabilityindex.co.uk/default.html?apc=3128339010848601, er líka áhugaverð, kannski dáldið takmörkuð, en mjög nothæfar upplýsingar engu að síður. Ég skemmti mér líka mjög vel við að fletta upp ákveðnum bílum sem ég hef átt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |