bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 á Smiðjuvegi - Hver á? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23904 |
Page 1 of 2 |
Author: | flatbeat [ Sat 25. Aug 2007 20:03 ] |
Post subject: | E30 á Smiðjuvegi - Hver á? |
Rak augun í númerslausan E30 bíl á Smiðjuvegi í Kópavogi í dag með bmwkraftur númeraplötuhöldurum. Veit einhver hver eigandinn er, og/eða hvort hann sé falur? ![]() ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sat 25. Aug 2007 20:13 ] |
Post subject: | |
Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some ![]() Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann. |
Author: | Benzari [ Sat 25. Aug 2007 20:24 ] |
Post subject: | |
Flottir Range-ar ![]() ![]() ![]() |
Author: | Turbo- [ Sun 26. Aug 2007 14:31 ] |
Post subject: | |
eigandinn af santana umboðinu og barnabarn hans Kati eru að safan þessu |
Author: | gulli [ Sun 26. Aug 2007 16:26 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some
![]() Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann. Nei ég lét aldrei verða neitt afþví að kaupa hann.... |
Author: | Mazi! [ Mon 27. Aug 2007 15:53 ] |
Post subject: | |
Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum? |
Author: | Erica [ Mon 27. Aug 2007 16:59 ] |
Post subject: | |
Hann er reyndar búin að standa þarna í góðan tíma svo það er spurning hvort hann sé nokkuð ökufær.. |
Author: | ömmudriver [ Mon 27. Aug 2007 18:45 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum? ömmudriver wrote: Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some
![]() Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann. Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum. |
Author: | Mazi! [ Mon 27. Aug 2007 18:56 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: bimma_frík wrote: Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum? ömmudriver wrote: Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some ![]() Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann. Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum. Hvernig sérðu það? ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 27. Aug 2007 19:01 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: ömmudriver wrote: bimma_frík wrote: Er þessi kaggi ganghæfur ? og hvernig mótor er í honum? ömmudriver wrote: Hey hey, ég þykist nú kannast við þennan. Þetta var allavegana þegar ég átti hann 318i með M40 mótor og coilover fjöðrunarkerfi frá GStuning. En síðast þegar ég vissi þá var eitthvað vesen með olíupönnuna, komið gat á hana or some ![]() Ég held að hann Gulli hérna á Kraftinum eigi hann. Ég get ekki séð betur en að hann sé vélarlaus á þessum myndum. Hvernig sérðu það? ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 26. Nov 2007 17:35 ] |
Post subject: | |
Ég ætlaði að kaupa þennan í sumar og þá vantaði undir hann olípönnuna og ég smellti annari undir hann, og hann fór í gang, en það sprautaðist bensín útum slöngurnar að soggreininni, gæjinn sem átti hann þá var útlendingur og mér leist ekkert alltof vel á hann, þannig ég hætti við að kaupa hann, þetta er frekar mikið hræ, svo þurfti líka að fá nýjann skiptibúnað, þessi sem var í var hand ónýtur. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 26. Nov 2007 17:39 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Ég ætlaði að kaupa þennan í sumar og þá vantaði undir hann olípönnuna og ég smellti annari undir hann, og hann fór í gang, en það sprautaðist bensín útum slöngurnar að soggreininni, gæjinn sem átti hann þá var útlendingur og mér leist ekkert alltof vel á hann, þannig ég hætti við að kaupa hann, þetta er frekar mikið hræ, svo þurfti líka að fá nýjann skiptibúnað, þessi sem var í var hand ónýtur.
![]() enda hefur hann ekki kostað mikið meira en 50þ |
Author: | srr [ Mon 26. Nov 2007 17:53 ] |
Post subject: | |
Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ? |
Author: | jon mar [ Mon 26. Nov 2007 18:09 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ?
Er það ekki bíllinn sem keyrði aftan á einhvern bíl á þjóðvegi 1?? líklega í langadalnum or sum. |
Author: | Aron Andrew [ Mon 26. Nov 2007 18:45 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: srr wrote: Er þetta HELLS (HE-115) bíllinn ? Er það ekki bíllinn sem keyrði aftan á einhvern bíl á þjóðvegi 1?? líklega í langadalnum or sum. neineinei Þetta er JS-554 Sá sem keyrði aftaná var gamli bíllinn hans Jónka, 320 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |