Minni enn og aftur á ...
Ljósmyndakeppni BMWKrafts og B&L
--> http://www.bmwkraftur.is/ljosmynd/ <--
Nú eru aðeins 11 dagar eftir af keppninni svo það fer hver að verða síðastur að senda inn myndir!
Það eru sextíuþúsund íslenskar krónur til úttektar í verslun B&L í verðlaunapottinum svo það er um að gera að taka þátt!
Engar afsakanir teknar gildar! Oh.. ég vissi ekki um þetta... Það er margbúið að auglýsa þetta! Oh... ef ég ætti þúsundkall... Það kostar ekkert að taka þátt! Oh... ég á enga myndavél... Fáðu lánaða myndavél! Oh.. ég á ekki nógu góða myndavél... It's not the tool, it's how it's used!! Oh... ég á ekki nógu flottan bíl... Þema keppninnar er: "Allt tengt BMWKrafti, BMW og/eða öðrum tengdum málefnum." ... Oh... ég kann ekki að taka flottar myndir... Æfðu þig og taktu samt þátt!!
Koma svo!
