| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Eurotour III https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23706 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Alpina [ Tue 14. Aug 2007 22:39 ] |
| Post subject: | Eurotour III |
Jæja,, Er búinn að vera spenntur í smá tíma ... eða síðan 29/6,, 16/8 fer ég til DK,, verð í 3 daga og svo er stefnan tekinn til HH í D. Þar mun 346 @ 507 pikkaður upp --- gul númer sótt í Bifreiðaeftirlitið,, smellt undir og ÁTJÁN BLÁIR,,,,,,,,,, FLATIR niður A7 á splunkunýjum 265/40-17 TOYO.. að aftan Smá ,, óþæginda tilfinning var ,varðandi mælaborðið, er hreinlega VIRKAÐI EKKI NEITT,, þegar náð var í bílinn En Skúra-Bjarki ((ásamt flugstjóranum)) leystu það vandamál með afburða glöggsemi og netleit sem fól í sér skipti á þéttum + prentplata er bar þann frjóa ávöxt til borðs að nú virkar þetta líka fína mælaborð ,,, merkt ................. ALPINA ......................... m/ 120 L tanki Bíllinn ku vera nýþrifinn að utan sem innan ,, og er mikil eftir vænting er glyrnurnar munu láta ásjónuna líða yfir þennann draumagrip í fyrsta sinn,, stefnt er að ná langþráðu takmarki en sú glæta er ,, að brjóta 300 km múrinn á mæli.. Áætlað er að áning verði eina nótt á RINGHAUS,, nánari infó .......SÍÐAR |
|
| Author: | Steinieini [ Tue 14. Aug 2007 22:44 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Þórir [ Tue 14. Aug 2007 22:54 ] |
| Post subject: | Til hamingju |
Usssusssuussss Til hamingju. Ekki gleyma að setja inn myndir. ÉG er nefnilega pervert fyrir gulum bílum ( hef aldrei sagt neinum þetta áður). Þórir |
|
| Author: | jens [ Tue 14. Aug 2007 23:17 ] |
| Post subject: | |
Til lukku og endilega koma með myndir. |
|
| Author: | crashed [ Tue 14. Aug 2007 23:21 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Robbi318is [ Wed 15. Aug 2007 21:09 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þetta.. Þetta er alveg magnað.. |
|
| Author: | zazou [ Wed 15. Aug 2007 21:12 ] |
| Post subject: | |
Herr Alpina veit að maður lifir bara einu sinni |
|
| Author: | Raggi M5 [ Wed 15. Aug 2007 22:48 ] |
| Post subject: | |
Quote: Þar mun 346 @ 507 pikkaður upp
Er ekki alveg með hérna |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 15. Aug 2007 22:52 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Quote: Þar mun 346 @ 507 pikkaður upp Er ekki alveg með hérna Hvernig er hægt að missa af þessu? Sveinbjörn er búinn að ná að troða þessum bíl inní nánast alla póstana síðan hann keypti hann... Nei ég segi nú bara svona... |
|
| Author: | Sezar [ Wed 15. Aug 2007 23:08 ] |
| Post subject: | |
((((((((((((((((((((((((((MYNDIR)))))))))))))))))))))))))))))))))))))) |
|
| Author: | bjornvil [ Wed 15. Aug 2007 23:09 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Raggi M5 wrote: Quote: Þar mun 346 @ 507 pikkaður upp Er ekki alveg með hérna Hvernig er hægt að missa af þessu? Sveinbjörn er búinn að ná að troða þessum bíl inní nánast alla póstana síðan hann keypti hann... Nei ég segi nú bara svona... ALPINA B10 Biturbo fyrir þá sem eru ekki alveg með á nótunum |
|
| Author: | Raggi M5 [ Thu 16. Aug 2007 03:43 ] |
| Post subject: | |
Þetta hefur eitthvað alveg farið framm hjá mér allavega En svalt hjá honum, stendur þá loksins undir ((((((nafninu))))) |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 16. Aug 2007 13:29 ] |
| Post subject: | |
En ég hélt að Alpina B10 Biturbo væri 360 ps? |
|
| Author: | fart [ Thu 16. Aug 2007 13:32 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: En ég hélt að Alpina B10 Biturbo væri 360 ps?
en ekki hvað? |
|
| Author: | bimmer [ Thu 16. Aug 2007 13:33 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: En ég hélt að Alpina B10 Biturbo væri 360 ps?
Er einhver að halda öðru fram? |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|