bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 15:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:34
Posts: 19
Location: Selfoss
Nú þekki ég lítið til ameríku-bmw og langar því að spyrja;

Er einhver hérna sem þekkir eitthvað til hvernig 4.4 l ameríkutýpan af BMW X5 árg 2001 hefur verið að koma út hérna heima?
Er eitthvað sem sérstaklega þarf að varast í tengslum við þessa bíla?
Er markaðsvirði ameríkubílanna mikið lægra en hinna evrópsku?

Sá einn svona til sölu á 3.090.000. ek.69þ.m. Hefur einhver hugmynd um hvað raunvirði svona bíls er? Tekur B&L nokkuð ameríkutýpu uppí bíla hjá sér?

_________________
KAWASAKI ER6N 2007
AVENSIS 1,8 1999
BMW ferillinn:
320i E46 ´01 -keyptur ´04 -Seldur mars ´06
320i E36 ´93 -keyptur ´99 & seldur ´02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Mæli eindregið með að þú fáir nr. bílsins og hringir bara uppí B&L og spyrjir um uppítökuverð :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Aug 2007 18:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
BogL tekur ekki bíla uppí sem eru innfluttir notaðir frá ameríku síðast þegar ég vissi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Bjössi wrote:
BogL tekur ekki bíla uppí sem eru innfluttir notaðir frá ameríku síðast þegar ég vissi


allaveganna var einn X5 ameríku týpa þar um daginn

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mæli líka með að þú kaupir þér aðgang að carfax og tékkir VIN númerði þar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Eru ekki allir X5 smíðaðir í USA ?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: nei það held ég ekki
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 21:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:34
Posts: 19
Location: Selfoss
HAMAR wrote:
Eru ekki allir X5 smíðaðir í USA ?

Nei það held ég ekki.. Þessi bíll sem ég er að tala um er amk. framleiddur í þýskalandi en fyrir ameríkumarkað.

_________________
KAWASAKI ER6N 2007
AVENSIS 1,8 1999
BMW ferillinn:
320i E46 ´01 -keyptur ´04 -Seldur mars ´06
320i E36 ´93 -keyptur ´99 & seldur ´02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
X5 = Smíðaðir í Spartanburg, South Carolina


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ok..
PostPosted: Thu 09. Aug 2007 23:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Jan 2006 22:34
Posts: 19
Location: Selfoss
IceDev wrote:
X5 = Smíðaðir í Spartanburg, South Carolina


Ok, en skv. skráningarskírteininu er hann framleiddur í þýskalandi, getur svosem vel verið villa í skráningu, halda bara að allir bmw séu framl. í þýs. Ég bara þekki þetta ekki.

_________________
KAWASAKI ER6N 2007
AVENSIS 1,8 1999
BMW ferillinn:
320i E46 ´01 -keyptur ´04 -Seldur mars ´06
320i E36 ´93 -keyptur ´99 & seldur ´02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 03:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
X5 og Z3 eru framleid í USA. veit ekki alveg með Z4 en mig grunar það.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Aug 2007 03:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
HPH wrote:
X5 og Z3 eru framleid í USA. veit ekki alveg með Z4 en mig grunar það.


Z4 eru einnig framleiddir í Júsei


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Við vorum með 2003 X5 4.4l, USA módel. Hann var með pixelvanda í mælaborði sem var lagað, þannig að það voru ekki lengur mílur. Svo var ákveðið að kaupa krók undir hann, en hann var með USA rafkerfi en krókurinn með EU kerfið (eitthvað svoleiðis). B&L fengu bílinn til að prófa þetta og á endanum tókst það nokkuð vel.

Bílinn bilaði svolítið á einum punkti, en svo var þetta draumur. Klárlega frábærir bílar í alla staði. Hann var til sölu hjá B&L um daginn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 02:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
málið með dráttarkrókinn var það ekki útaf því að amerískir bílar eru ekki með þokuljós að aftan? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
xtract- wrote:
málið með dráttarkrókinn var það ekki útaf því að amerískir bílar eru ekki með þokuljós að aftan? :o


Veit ekki alveg hvernig það var, en þeir segjast hafa lært hvernig á að smella þessum krókum undir ameríkubílana eftir þetta - sem er bara hið besta mál!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Aug 2007 03:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
xtract- wrote:
málið með dráttarkrókinn var það ekki útaf því að amerískir bílar eru ekki með þokuljós að aftan? :o


Jú, það er þannig, amerískir bílar eru með undanþágu varðandi þokuljósin að aftan, en ef þeir eru með aftanívagn þá verða að vera þokuljós aftan á þeim, eins heimskulegt og það er :roll:

Fordinn okkar fékk einmitt endurskoðun útaf þessu og númeraplöturamma :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 71 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group