bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hatur á BMW bílstjórum...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2357
Page 1 of 1

Author:  Mal3 [ Tue 19. Aug 2003 19:11 ]
Post subject:  Hatur á BMW bílstjórum...

Áhugaverður þráður um hatur á BMW bílstjórum hérna.

Author:  bebecar [ Tue 19. Aug 2003 20:17 ]
Post subject: 

Þetta kemur reyndar inn á umræðu hér á spjallinu þar sem þrasað var um hvort BMW væri á hápunkti sínum í dag sem akstursbílar eða ekki. Sá sem startar þræðinum er á sömu skoðun og ég - JEI! :clap:

Author:  Alpina [ Thu 21. Aug 2003 20:20 ]
Post subject: 

Af minni reynnslu erlendis,,,sérstaklega DK,,, þá hata flestir AÐRIR ökumenn BMW ,afhverju: Huggulegir bílar,,Keyra greiðar en aðrir,,
Eru oft kraftmeiri og hraðskreiðari en hinn almenni fjölskyldu bíll,,
Eigendur oft hortugir,, STÖÐUTÁKN,, allir vilja eignast,,
Þegar maður hefur var á fartinum, sérstaklega var þetta með 523
bílinn (( sem var verulega fallegur bíll)) þá fékk ég aldrei frið á E45/E20
ALLIR vildu reisa:::::::::

Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/