bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

VANTAR VARADEKK Í RVK ASAP !!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23524
Page 1 of 2

Author:  Angelic0- [ Fri 03. Aug 2007 00:51 ]
Post subject:  VANTAR VARADEKK Í RVK ASAP !!!!

Hvellsprakk hjá mér á TV370, vantar varadekk helst áðan... getur einhver hringt í símann minn með varadekk, er í mosó núna og er fastur þar.... konan klikkuð heima :!:

Author:  gunnar [ Fri 03. Aug 2007 00:52 ]
Post subject: 

Og á hvernig bíl ertu.

Author:  Angelic0- [ Fri 03. Aug 2007 00:56 ]
Post subject: 

E32 730iA

og já.... 8482427

Author:  jon mar [ Fri 03. Aug 2007 08:46 ]
Post subject: 

einhvernvegin skil ég aldrei þetta bílnúmerabull í tíma og ótíma, eins og allir eigi að þekkja bílnúmer á öllum bmw :roll:

Author:  Einarsss [ Fri 03. Aug 2007 08:50 ]
Post subject: 

Þetta er svona suðurlands thing ;) eitthvað smá þið fyrir norðan skiljið ekki

Author:  Svezel [ Fri 03. Aug 2007 09:09 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
einhvernvegin skil ég aldrei þetta bílnúmerabull í tíma og ótíma, eins og allir eigi að þekkja bílnúmer á öllum bmw :roll:


nákvæmlega, það vinna ekki allir í bogl með bifreiðaskrá fyrir framan sig :lol:

Author:  ///M [ Fri 03. Aug 2007 11:14 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
jon mar wrote:
einhvernvegin skil ég aldrei þetta bílnúmerabull í tíma og ótíma, eins og allir eigi að þekkja bílnúmer á öllum bmw :roll:


nákvæmlega, það vinna ekki allir í bogl með bifreiðaskrá fyrir framan sig :lol:


ég er kátur ef ég man númerið á mínum bílum... :roll:

Author:  gunnar [ Fri 03. Aug 2007 11:34 ]
Post subject: 

///M wrote:
Svezel wrote:
jon mar wrote:
einhvernvegin skil ég aldrei þetta bílnúmerabull í tíma og ótíma, eins og allir eigi að þekkja bílnúmer á öllum bmw :roll:


nákvæmlega, það vinna ekki allir í bogl með bifreiðaskrá fyrir framan sig :lol:


ég er kátur ef ég man númerið á mínum bílum... :roll:


Ég er alltaf að lenda í því á skoðunarstöðvum, bílanaust og fleiri stöðum sem maður segir bílnúmerin á bílunum hjá sér að ég einfaldlega bara man þetta ekki. Á einhverja 4 bíla og ég rugla þessu alltaf saman..

Author:  Jón Ragnar [ Fri 03. Aug 2007 11:47 ]
Post subject: 

Ég var alltaf svona og gat ekki munað númer fyrir fimmaura en eftir að ég fór að vinna við akstur og þarf að muna númer á bílunum sem maður er á og vagnana/lyftunar sem maður þarf að draga þá lærir maður þetta svosem.

En það er samt aulalegt að segja "KT892 er bilaður og minns vantar skoh spliff í donkið á honum ASAP" :lol:

Author:  íbbi_ [ Fri 03. Aug 2007 12:10 ]
Post subject: 

þegar ég bjó útí rassgati og það var aldrei neitt vafamál um hvaða bíla ræddi þá spáði ég ekkert í þessu,

eftir að ég flutti í bæinn fór maður að nota bílnúmer meira til að þekkja einhvern bíl út úr hjörðini,

hefur kannski mikið með vinnuna að gera,

Author:  Steini B [ Fri 03. Aug 2007 13:44 ]
Post subject: 

Ég er bara heppinn ef ég man hvenær ég á afmæli, ég er svo gleyminn.... :lol:

Author:  Hannsi [ Fri 03. Aug 2007 14:45 ]
Post subject: 

ég man öll númer á bílunum mínum ásammt Viktors foreldra minna gömlu bilanna mína og marga hérna á kraftinnum :)

Author:  X-ray [ Fri 03. Aug 2007 14:47 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ég man öll númer á bílunum mínum ásammt Viktors foreldra minna gömlu bilanna mína og marga hérna á kraftinnum :)


kanski þú segir okkur hvaða einkanúmer var á 7uni hans Arnars "ömmudriver" :wink: :lol:

Author:  bimmer [ Fri 03. Aug 2007 15:52 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
ég man öll númer á bílunum mínum ásammt Viktors foreldra minna gömlu bilanna mína og marga hérna á kraftinnum :)


Image

Author:  Sezar [ Fri 03. Aug 2007 18:10 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Hannsi wrote:
ég man öll númer á bílunum mínum ásammt Viktors foreldra minna gömlu bilanna mína og marga hérna á kraftinnum :)


Image


:lol: :lol: :lol:
"I am an excellent driver"

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/