bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 23:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Er að fara versla mér ljós á bílinn á http://www.schmiedmann.com og var að velta fyrir mér einu varðandi við verðið.

Það stendur:

Code:
[b]Price excl. tax:[/b]  € 20,14

[b]Price incl. tax:[/b] € 25,17


Hvað á ég að velja til að reikna verðið? Þarf ég að borga skattinn þarna úti líka?

Biðst afsökunnar ef þessi spurning hefur komið áður. :)

Kv, Steini.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þarft ekki að borga state vat.

notar excluding tax.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
þarft ekki að borga state vat.

notar excluding tax.


Kærar þakkir!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hefur einhver pantað af þessari síðu? Þegar ég held áfram í order vill hann láta mig borga fullan skatt (incl. tax) og ég virðist ekki geta losað mig við það.

Hvernig fæ ég upp réttan skatt? Botna ekkert í þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 23:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
færðu skattinn ekki endurgreiddann eða eitthvað því líkt?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
þegar ég pantaði hjá þeim fyrir nokkrum árum vildu þeir ekki fella niður skattinn nema ég væri með fyrirtæki :?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 23:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
og helduru að það skipti mali hvernig fyrirtæki þetta er?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
þegar ég pantaði hjá þeim fyrir nokkrum árum vildu þeir ekki fella niður skattinn nema ég væri með fyrirtæki :?


Maður gæti reynt að redda því :/ Mjög sérstakt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Aug 2007 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
það að þeir felli ekki niður skattinn þegar er verið að senda til útlanda er alveg fáránlegt og í raun ólöglegt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
mín reynsla af scmiedmann er bara ekki góð, leiðindakallar sem svara seint eða aldrei og alltaf með einhverja svona stæla. hef allaveganna ekki hugsað mér að versla aftur við þá.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
mín reynsla af scmiedmann er bara ekki góð, leiðindakallar sem svara seint eða aldrei og alltaf með einhverja svona stæla. hef allaveganna ekki hugsað mér að versla aftur við þá.


sama hér,
maður hreinlega verður að hringja til að fá eitthvað frá þeim,
hef sent email og beðið endalaust og fengið svo svar mörgum vikum seinna,

þeim vantar hreinlega að ráða meiri starfskraft.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Svezel wrote:
mín reynsla af scmiedmann er bara ekki góð, leiðindakallar sem svara seint eða aldrei og alltaf með einhverja svona stæla. hef allaveganna ekki hugsað mér að versla aftur við þá.


sama hér,
maður hreinlega verður að hringja til að fá eitthvað frá þeim,
hef sent email og beðið endalaust og fengið svo svar mörgum vikum seinna,

þeim vantar hreinlega að ráða meiri starfskraft.


Nei, það vantar bara að reka allt þetta helvítis pakk þarna og ráða hæfari og fleiri menn þarna.

Þjónustustigið er svipað og í Bónus þarna.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 16:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mælið þið með einhverri annari BMW-vefverslun sem er á ensku? Væri vel þegið! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Piff
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Þetta eru bjánar upp til hópa, ég fór með mín viðskipti til lögfræðings (vinur tengdamömmu) hérna úti....þeir létu mig borga "moms" af því sem ég verslaði hjá þeim og sögðu að ég þyrfti að fá endurgreitt á flugvellinum. Þegar á flugvöllinn var komið kom í ljós að Schmiedmann eru ekki viðurkenndir af GlobalRefund og tollurinn hérna úti endurgreiðir ekki krónu af vörum sem koma frá Schmiedmann.

EKKI versla frá þeim nema þeir gefi moms-lausa nótu, bara ekki láta húkka þig á því að þú getir fengið endurgreitt síðar í ferlinu. Þú þarft ekki að vera með fyrirtæki til að fá endurgreiddan virðisaukann, þegar að varan er seld úr landi að þá þurfa þeir ekki að skila virðisauka af vörunni. Einfalt mál.

Hins vegar vilja þeir ekki tala við hvorki mig né þennan aðila sem fór að garfa í mínum málum. Þeir svara ekki fyrirspurnum gegnum email og skelltu á manneskju frá NordiskeTax sem vildi fá upplýsingar um þessar nýju "vinnureglur" Schmiedmann. Það er ólöglegt að rukka um virðisauka ef að varan er seld úr landi. Einfalt :)

Vona að þetta hjálpi.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Piff
PostPosted: Thu 02. Aug 2007 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
JonFreyr wrote:
Þetta eru bjánar upp til hópa, ég fór með mín viðskipti til lögfræðings (vinur tengdamömmu) hérna úti....þeir létu mig borga "moms" af því sem ég verslaði hjá þeim og sögðu að ég þyrfti að fá endurgreitt á flugvellinum. Þegar á flugvöllinn var komið kom í ljós að Schmiedmann eru ekki viðurkenndir af GlobalRefund og tollurinn hérna úti endurgreiðir ekki krónu af vörum sem koma frá Schmiedmann.

EKKI versla frá þeim nema þeir gefi moms-lausa nótu, bara ekki láta húkka þig á því að þú getir fengið endurgreitt síðar í ferlinu. Þú þarft ekki að vera með fyrirtæki til að fá endurgreiddan virðisaukann, þegar að varan er seld úr landi að þá þurfa þeir ekki að skila virðisauka af vörunni. Einfalt mál.

Hins vegar vilja þeir ekki tala við hvorki mig né þennan aðila sem fór að garfa í mínum málum. Þeir svara ekki fyrirspurnum gegnum email og skelltu á manneskju frá NordiskeTax sem vildi fá upplýsingar um þessar nýju "vinnureglur" Schmiedmann. Það er ólöglegt að rukka um virðisauka ef að varan er seld úr landi. Einfalt :)

Vona að þetta hjálpi.
þetta er mjög einfalt þeir rukka þig um virðisauka og hriða hann svo sjálfir

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group