bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ætti ég að fá mér þennan? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23484 |
Page 1 of 1 |
Author: | Origo Helektra [ Tue 31. Jul 2007 23:52 ] |
Post subject: | Ætti ég að fá mér þennan? |
Þetta er 320I 2 lítrar 150 hestöfl með M3 lúkkinu og ekta M3 felgur, hins vegar er ein felgan frekar illa farin! Hvað fynnst ykkur um hann, er hann 890.000 kr. virði! http://bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&B ... _ID=190165 |
Author: | bjahja [ Tue 31. Jul 2007 23:55 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll, en þetta eru ekki ekta M3 felgur heldur M5 replicur. |
Author: | iar [ Tue 31. Jul 2007 23:56 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur á myndunum á bilasolur.is eru ekki M3 felgur. Þetta eru eftirlíkingar (replica) af M5 felgum. |
Author: | IceDev [ Wed 01. Aug 2007 00:28 ] |
Post subject: | |
ég myndi nú ekki borga meira en 60 fyrir hann... en það er bara ég |
Author: | steini [ Wed 01. Aug 2007 01:06 ] |
Post subject: | |
þú ert nú ekki einn um það sem er að spá í að kaupa ![]() http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 65d367173b |
Author: | Danni [ Wed 01. Aug 2007 11:18 ] |
Post subject: | |
Ég mætti þessum bíl í gær og hann lookar alveg. En þetta verð er of hátt þrátt fyrir það. Reynda er maður að sjá t.d. 318 E36 á frekar háu verði. Einn 97 árgerð með ásett 590þús t.d. Spurning hvort þetta sé bara verðið fyrir svona "ungan" E36? En þá verður hann líka að vera í topp ástandi. |
Author: | Bjorgvin [ Wed 01. Aug 2007 16:00 ] |
Post subject: | |
Ég seldi þennan ágæta bíl þegar ég vann á bilasalan.is seint ár 2005. Þá var þetta alger haugur og hafði einhvern tímann fengið all svakalega lélegt sparsl og málningarverk sem var allt byrjað að brotna upp og læti. Hann var þá eins og núna með stólum úr Compact bíl að framan en orginal sætin afturí. Var þá með hvítum afturljósum auk þess sem framstuðarinn passaði ekki alveg rétt á hann... strákurinn sem keypti hann þá var mikill bílagrúskari og held að hann hafi lagt heilmikið í þennan bíl eftir að hann keypti hann.. Bjó uppá skaga ef mig minnir rétt.... Var nú mikil umræða hérna einu sinni um þennan bíl, stóð heillengi númeralaus og var á Alpina felgum sem voru allar farnar að flagna og tærast upp. En hann lítur MIKLU betur útí dag en þá en myndi skoða bílstjóra hliðina og sjá hvort það er ekki örugglega búið að gera við sparslklessurnar hjá gluggapóstinum að aftan t.d... Kveðja |
Author: | benzboy [ Wed 01. Aug 2007 16:11 ] |
Post subject: | |
I'm less than impressed |
Author: | íbbi_ [ Wed 01. Aug 2007 19:57 ] |
Post subject: | |
bílnum var bara fúskað saman eftir tjón |
Author: | Origo Helektra [ Wed 01. Aug 2007 20:07 ] |
Post subject: | |
Allt í lagi þá er það ljóst að ég kaupi hann EKKI! ![]() En hvað fynnst ykkur um þennan??? Þessi er jafnvel 40.000 kr. ódýrari! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23092 Helvíti flottur marr! |
Author: | IceDev [ Wed 01. Aug 2007 20:09 ] |
Post subject: | |
Sexy! Hinsvegar ef þú færð að prufa og skoða, ekki segjast svo ætla að kaupa hann ef þú gerir það svo ekki Baaaara asnalaegt |
Author: | Origo Helektra [ Wed 01. Aug 2007 20:15 ] |
Post subject: | |
Nei, nei! Náunginn sendi mér PM af bílnum þegar ég var að spyrja um þann bláa og verð að segja að mér fynnst hann helvíti flottur! Og 850.000 kr. fynnst mér ekki svo all svakalegt ef hann sé í topp standi! Það sem vegur þyngst að ég mögulega kaupi hann er að vél, drif, skipting, og stýrikerfi verður að vera í lagi og náttúrulega að grindin og body-ið sé í heilu lagi, má alls ekki vera skaggur eða snúinn! Ef þetta sé í lagi þá slefa ég fyrir honum! ![]() |
Author: | benzboy [ Wed 01. Aug 2007 20:16 ] |
Post subject: | |
Origo Helektra wrote: Allt í lagi þá er það ljóst að ég kaupi hann EKKI!
![]() En hvað fynnst ykkur um þennan??? Þessi er jafnvel 40.000 kr. ódýrari! http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=23092 Helvíti flottur marr! Now you're talking ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |