bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hjálp! sjóða í bíl í RVK
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=23380
Page 1 of 1

Author:  mattiorn [ Thu 26. Jul 2007 19:25 ]
Post subject:  Hjálp! sjóða í bíl í RVK

Sælir

Fer að verða frekar desperate á að láta sjóða í bílinn hjá mér, virðist sem enginn geti gert þetta hérna á AK.....

Fékk boðun í skoðun áðan, og hef semsagt viku til þess að fara með hann í skoðun :D

Getur einhver hjálpað mér með þetta????

kv.
Matti

Author:  srr [ Thu 26. Jul 2007 19:48 ]
Post subject: 

Þú ert búinn að vera með endurskoðun á bílnum síðan í nóvember í fyrra.
Ertu hissa að það sé verið að boða þig í skoðun núna?

Bara forvitni :roll:

Author:  mattiorn [ Thu 26. Jul 2007 19:51 ]
Post subject: 

srr wrote:
Þú ert búinn að vera með endurskoðun á bílnum síðan í nóvember í fyrra.
Ertu hissa að það sé verið að boða þig í skoðun núna?

Bara forvitni :roll:


ég er ekki að svekkjast yfir því að vera með boðun í skoðun :lol:

Þetta þarf bara að fara að gerast á næstunni, búinn að bíða alltof lengi eftir mönnum hérna á Ak sem segjast ætla að gera þetta en gera svo aldrei

Author:  srr [ Thu 26. Jul 2007 19:53 ]
Post subject: 

Já ok, skildi þetta hinsegin :lol:

Author:  iar [ Thu 26. Jul 2007 20:14 ]
Post subject: 

Passaðu bara að láta gera þetta almennilega. Hér er ágætis áminning afhverju þetta ætti að vera almennilega vel gert og betra að hafa þetta búr í utan um mann í góðu lagi. :?

Author:  Tommi Camaro [ Thu 26. Jul 2007 21:18 ]
Post subject:  Re: Hjálp! sjóða í bíl í RVK

mattiorn wrote:
Sælir

Fer að verða frekar desperate á að láta sjóða í bílinn hjá mér, virðist sem enginn geti gert þetta hérna á AK.....

Fékk boðun í skoðun áðan, og hef semsagt viku til þess að fara með hann í skoðun :D

Getur einhver hjálpað mér með þetta????

kv.
Matti

vantar þig að láta sjóða nýjansíls í bíllinn

Author:  mattiorn [ Thu 26. Jul 2007 21:27 ]
Post subject: 

Nei, gólfið afturí, báðum megin

Image

Image

Author:  Chrome [ Fri 27. Jul 2007 05:33 ]
Post subject: 

iar wrote:
Passaðu bara að láta gera þetta almennilega. Hér er ágætis áminning afhverju þetta ætti að vera almennilega vel gert og betra að hafa þetta búr í utan um mann í góðu lagi. :?
:pale: þetta er brutal :pale: og akkurat ástæðan fyrir því að ég fæ mér ekki smábíla :( merkilegt að fólk skuli ekki spá betur í hvað það er að gera þegar verið er að bæta "krúsjal" parta af bílum svo maður tali nú ekki um hvað sumum finnst O.K. að setjast upp í og keyra :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/